
Kambar Byggingavörur ehf
Kambar eru ein sterk heild, sameinuð úr fjórum rótgrónum íslenskum framleiðslu-fyrirtækjum. Í sameiningu myndum við einn stærsta framleiðanda landsins á gluggum, hurðum, gleri og svalahandriðum fyrir íslenskar aðstæður.
Við búum yfir framúrskarandi íslensku hugviti og höfum áratugalanga reynslu af því að framleiða gæðavörur sem standast kröfuharðar íslenskar aðstæður. Sú þekking og handverk má ekki tapast úr íslenskum iðnaði.
Kambar leggja alla áherslu á að halda þessari ómetanlegu íslensku sérfræðiþekkingu innan landsteinanna. Þannig sköpum við störf, höldum virðisaukningunni innanlands og tryggjum að við getum áfram brugðist hratt við og átt í mjög góðu samtali við viðskiptavininn. Því á endanum snýst þetta allt um hann. Viðskiptavinurinn á skilið að geta valið íslenskar gæðavörur sem framleiddar eru með íslenskar aðstæður í huga.

Viðskiptastjóri álglugga
Kambar Byggingavörur leitar að viðskiptastjóra til að stýra og styðja að þróun framleiðslu og sölu á álgluggum til frekari vaxtar. Viðskiptastjóri stýrir rekstri og leiðir öflugt starfsfólk.
Megin áherslur eru sala á álgluggum, innkaup hráefnis, framleiðsla á gluggum og uppsetning þeirra.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Yfirumsjón með tilboðsgerð
- Áætlanagerð framleiðslu og verktökum í uppsetningu
- Leiða verkefni og bera ábyrgð á framgangi þeirra
- Samskipti við viðskiptavini
- Skjala þjónustuferla, framleiðsluferla, leiðbeiningar og vörulýsingar
- Skilgreina og hefja mælingar á helstu frammistöðuvísum
- Náin samvinna með öðrum sviðsstjórum félagsins
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og reynsla sem nýtist í starfi.
- Árangursrík stjórnunarreynsla og leiðtogahæfileikar.
- Reynsla af störfum hjá byggingafélögum, framleiðslufélögum eða fyrirtækjum í skildum rekstri.
- Færni í markmiðasetningu, áætlanagerð og framkvæmd umbótaverkefna.
- Góð almenn tölvukunnátta.
- Mjög góð þekking á Excel.
- Drifkraftur, jákvæðni og framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum.
Advertisement published10. March 2025
Application deadline31. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Smiðjuvegur 2, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
Quick learnerHuman relationsEmail communicationPunctual
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Forstöðumaður launadeildar
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Markaðsfulltrúi
Rekstrarfélag Kringlunnar

Verkefnastjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri speglunardeildar
Landspítali

Ertu reynslumikill þjónustumiðaður stjórnandi?
Veitur

Tækifærissinni (e. Growth hacker)
Nova

Tæknilegur vöru- og verkefnastjóri hugbúnaðarlausna
Landspítali

Viðskiptastjóri í innflutningi
Samskip

Brand Director
CCP Games

Sand Hotel: Gestamóttökustjóri - Front Office Manager
Sand H. operation ehf.

Verkefnastjóri fjölmenningar, Þjónustu- og þróunarsvið
Hafnarfjarðarbær

Hjúkrunardeildarstjóri hjartagáttar
Landspítali