
Lásar ehf
Lásar ehf var stofnuð 1988 (Neyðarþjónustan). Félagið starfrækir verslun og verkstæði á horninu fyrir neðan Byko, Skemmuvegi 4, Kóp. fyrir allt tengt hús- og bíllyklum, læsingum, öryggisskápum og viðgerðum.
Lásaopnanir, uppsetningar og þjónusta á lásbúnaði á stór-höfuðborgarsvæðinu.

Verklaginn einstaklingur með þjónustulund
Við leitum að réttu manneskjunni, ef þú getur uppfyllt óskir okkar þá endilega sæktu um.
Starfið felst í smíði lyklakerfa ásamt almennri vinnu í verslun með lykla, lása og þess háttar vörur fyrir bíla/hirslur og húsnæði ásamt símsvörun.
Um er að ræða 100% starf, dagvinnu 8-17 mán-fim og 8-16 fös.
Miðað er við að hefja störf 2.janúar 2026
Rétta manneskjan er brosmild, hefur reynslu af notkun almennra verkfæra, er vandvirk en á sama tíma snögg og talar góða íslensku.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samskipti við viðskiptavini og skipulagning verkefna
- Smíði lyklakerfa
- Afgreiðsla og símsvörun
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hreint sakavottorð (við þurfum afrit af því)
- Verklagni og reynsla af notkun verkfæra
- Talar góða íslensku
Fríðindi í starfi
- Við tökum þátt í kostnaði við hádegismat sem pantaður er inn til okkar
Advertisement published6. November 2025
Application deadline21. November 2025
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Skemmuvegur 4, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
Customer checkoutConscientiousPlanningMeticulousnessCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Verslunarstjóri - Flügger Hafnarfirði!
Flügger Litir

Starfsmaður í grænmetisdeild
Bónus

Starfskraftur við þjónustumiðstöð á Borgarfirði eystri
Þjónustumiðstöð Múlaþings

Starfsmaður í áfyllingu
OMAX

Heimsendingar á kvöldin (tímabundið)
Dropp

Sölu- og þjónusturáðgjafi - fullt starf - Flügger Selfossi!
Flügger Litir

Vaktmaður / húsvarsla í Laugardalshöll
Laugardalshöll Íþrótta- og sýningarhöllin

Fullt starf í Fiskverslun, Matreiðslumaður
Fiskur og félagar ehf.

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Starfsmaður á Orkuvakt
Orkan

Sölufulltrúi
Nathan hf.