
Sveitarfélagið Hornafjörður
Hjá Sveitarfélaginu Hornafirði starfar öflugur og samheldin hópur fólks með metnað fyrir framtíð sveitarfélagsins.

Verkefnastjóri markaðsmála og viðburða
Menningarmiðstöðin auglýsir eftir hugmyndaríkum, skapandi og skipulögðum einstaklingi til liðs við þverfaglegt teymi sitt.
Verkefnastjóri markaðsmála og viðburða er nýtt starf hjá sveitarfélaginu og mun þróast með nýjum starfsmanni. Helstu verkefni eru innra og ytra markaðsstarf sveitarfélagsins og viðburðahald. Verkefnastjóri hefur aðsetur í Gömlubúð og sinnir starfsemi hússins, sem enn er í mótun, ásamt verkefnastjóra ferðamála.
Um fullt starf er að ræða en æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til 8. apríl 2025.
Umsóknir eiga að berast í tölvupósti á [email protected]
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg umsjón Gömlubúðar og gesta hennar
- Innra og ytra markaðsstarf sveitarfélagsins
- Umsjón með miðlum sveitarfélagsins
- Viðburðahald sveitarfélagsins
- Viðburðadagatal sveitarfélagsins
- Frumkvæði að viðburðahaldi Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar
- Mótun og þátttaka í barnastarfi Menningarmiðstöðvarinnar
- Önnur verkefni sem viðkomandi er falið
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf eða sambærilegt
- Þekking og reynsla sem nýtist í starfi
- Háskólanám sem nýtist í starfi er kostur
- Sjálfstæði, vönduð vinnubrögð og tölvukunnátta
- Góðir skipulagshæfileikar og lipurð í samskiptum
- Góð tök á íslensku og ensku í ræðu og riti
- Frumkvæði, sjálfstæði og faglegur metnaður
Advertisement published21. March 2025
Application deadline8. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Heppuvegur 1, 780 Höfn í Hornafirði
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)

Sérfræðingur í miðlun - Evrópuverkefni
Umhverfis- og orkustofnun

Digital Marketing Manager
Iceland Tours

Birtinga- og samfélagsmiðlastjóri
SALT - Auglýsingastofa

Fjáröflunar- og markaðsfulltrúi.
Blindrafélagið

Marketing Manager
Key to Iceland

Óskum eftir að ráða þjónustufulltrúa vefverslunar NTC
NTC ehf

Kontor auglýsingastofa leitar að viðskiptastjóra
Kontor Auglýsingastofa ehf

Markaðsfulltrúi
BL ehf.

VERKEFNASTJÓRI Í MARKAÐSTEYMI
Markaðsstofa Suðurlands

Lífland óskar eftir að ráða markaðsfulltrúa í 100% starf
Lífland ehf.

Sölu- og markaðsstjóri
Menni

Brand Director
CCP Games