
Farskólinn
Farskólinn – miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra var stofnaður árið 1992. Skólinn er sjálfseignarstofnun sem sinnir verkefnum á svið fullorðins- og framhaldsfræðslu á Norðurlandi vestra. Hjá Farskólanum starfa að jafnaði þrír starfsmenn auk verktaka. Skrifstofa Farskólans er staðsett við Faxatorg á Sauðárkróki.

VERKEFNASTJÓRI/AR
Farskólinn leitar að öflugum og jákvæðum einstakling/einstaklingum til að takast á við lifandi og fjölbreytt starf verkefnastjóra í símenntun.
Náin og þétt teymisvinna starfsfólks er ríkjandi í verkefnum Farskólans.
Til greina kemur að ráða í fleiri en eina stöðu og starfshlutall og vinnutími getur verið umsemjanlegur
Starfsstöð er á Sauðárkróki en viðkomandi mun vera á ferðinni um starfssvæði Farskólans á Norðurlandi vestra.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppbygging og þróun samstarfs við fyrirtæki og stofnanir.
- Greining fræðsluþarfa fyrirtækja og þróun lausna í samræmi við þær.
- Skipulag og stýring fræðsluáætlana fyrirtækja og stofnana.
- Skipulag námskeiðahalds og fræðslustarf stéttarfélaga og annara hagaðila.
- Viðhalda og efla tengsl við aðrar símenntunarmiðstöðvar starfsmenntasjóði og aðra hagsmunaaðila.
- Aðstoða við umsjón með heimasíðu, skráningakerfi og samfélagsmiðlum, uppfærsla á efni og samskipti við notendur.
- Leita eftir samstarfi og fjármögnun fyrir verkefni, m.a. í gegnum innlenda og erlenda sjóði.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og haldbær reynsla sem nýtist í starfi.
- Reynsla af verkefnastjórnun og/eða fræðslumálum er kostur.
- Almenn og góð tæknikunnátta og tæknilæsi, þekking á námskerfum er kostur.
- Frumkvæði, sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Framúrskarandi þjónustulund og hæfni til samstarfs og samskipta.
- Geta til að halda utan um mörg verkefni samtímis, halda yfirsýn og forgangsraða.
- Reynsla og þekking á atvinnulífi svæðisins er kostur.
- Mjög gott vald á íslensku í ræðu og riti ásamt góðri enskukunnáttu.
Fríðindi í starfi
- Fjölbreytt og skemmtilegt starf í öflugu teymi
- Sveigjanlegt, skapandi starfsumhverfi og tækifæri til að hafa áhrif
- Mikil tækifæri til símenntunar og persónulegs vaxtar
- Hlýlegt starfsumhverfi, sveigjanleiki, liðsheild og stuðningur
- Metnaðarfullt Evrópusamstarf og ferðalög tengd því
Advertisement published23. May 2025
Application deadline5. June 2025
Language skills

Required

Required
Location
Faxatorg 143322, 550 Sauðárkrókur
Type of work
Skills
Tech-savvyProactivePositivityHuman relationsAmbitionIndependencePlanningFlexibilityTeam workProject managementCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Verkefnastjóri stórnotendadeild
Rafal ehf.

Leiðtogi starfsstöðvar COWI á Akureyri
COWI

Assistant Technical Project Manager (Student Role)
Sidekick Health

Verkefnastjóri kostnaðargreiningar
Veitur

Verkefnastjóri fyrir Eyvöru - hæfnisetur í netöryggi
Fjarskiptastofa

Aðstoðarmaður deildarstjóra/ verkefnastjóri á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Sýningarstjóri – Sýning um Ferðabók Eggerts og Bjarna í Ness
Verkefnisstjórn átaksverkefnis um eflingu dansk-íslensks vísindasamstarfs

Rannsóknafulltrúi
Háskólinn á Bifröst

Verkefnastjóri viðhalds í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar
Kópavogsbær

Policy Officer (Energy and Climate) Internal Market Division
EFTA Secretariat

Viltu hjálpa okkur að vera góður granni?
Landsvirkjun

Verkefnastjóri - Reyðarfjörður
VHE