Atlas Verktakar ehf
Atlas Verktakar er alhliða byggingarverktaki sem var stofnað árið 2019. Fyrirtækið býr yfir víðtækri reynslu í byggingu og viðhaldi á fasteignum frá grunni, til lokafrágangs. Má þá nefna sem dæmi þakfrágang með þakpappa, utanhúsklæðningar, uppsetningu og frágang á stálgrindarhúsum, yleiningum sem og hvers konar einingarhúsavinnu. Einnig sér fyrirtækið um gluggaskipti, parketlagnir, klæðningar, pallasmíði, milliveggi o.m.fl.
Atlas Verktakar vinna í nánu samstarfi við undirverktaka og birgja og tekur fyrirtækið einnig að sér verkefnastýringu frá frumhönnun og aðstoðar verkkaupa í gegnum allt ferlið að framkvæmd og einnig í framkvæmdum. Hjá fyrirtækinu starfa byggingarstjórar og iðnmeistarar sem vinna eftir samþykktu gæðakerfi.
Verk- eða tæknifræðingur - Tæknimaður
Atlas Verktakar leita eftir metnaðarfullum einstaklingi með tækniþekkingu til starfa við ýmis verkefni á vegum fyrirtæksins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Verkáætlanagerð og almennt skipulag á verkstöðum
- Magntökur
- Tilboðsgerðir og samskipti við birgja og verkkaupa
- Gæða og öryggisstýring verkefna og gagnaöflun
- Ýmis tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi, s.s á sviði iðn- eða tæknifræði
Advertisement published17. November 2024
Application deadline2. December 2024
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
Location
Smáratorg 3, 201 Kópavogur
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Ráðgjafi í vinnuvernd
Örugg verkfræðistofa ehf
Software Engineer Intern
CCP Games
Bifvélavirki hjá Max1/Vélalandi - Hafnarfirði
MAX1 | VÉLALAND
Verkefnastjóri
Blikkás ehf
Deildarstjóri á gæðatrygginga-og gæðaeftirlitsdeild
Coripharma ehf.
Verkefnastjóri framkvæmda
Landsnet hf.
Verkefnalóðs
Landsnet hf.
Sérfræðingur á sviði fasteignatjóna
Sjóvá
Verkefnastjóri framkvæmda
Heimar
Sérfræðingur á Framkvæmdasviði
Landsvirkjun
Sérfræðingur í greiningum og fjárfestingum
Heimar
Burðarþolshönnuður óskast
Hnit verkfræðistofa hf