

Vélstjóri
Norðanfiskur óskar eftir að ráða starfsmann í stöðu vélstjóra á Akranesi í framtíðarstarf hjá fyrirtækinu.
Menntunar- og hæfniskröfur
Próf í vélvirkjun, vélstjórn eða sambærilegu
Reynsla af umsjón og viðhaldi raf- og vélbúnaðar
Sjálfstæð vinnubrögð
Góð tölvuþekking
Góð íslensku og enskukunnátta
Almenn ökuréttindi
Hæfni í mannlegum samskiptum
Helstu verkefni og ábyrgð
Uppsetning og gangsetning á margvíslegum búnaði
Bilanagreining
Viðgerðir
Fyrirbyggjandi viðhald
Norðanfiskur er sérhæfir sig í framleiðslu, sölu og dreifingu á sjávarfangi en afurðir Norðanfisks eru mest seldar til veitinga- og stóreldhúsa á innanlandsmarkaði. Þá selur fyrirtækið einnig sjávarfang í neytendapakkningum til verslana víða um land.
Starfstöð er á Akranesi en einnig geta komið aðstæður þar sem krafist er þess að starfsmaður leysi af vélstjóra hjá systurfélagi fyrirtækisins, Borg Salmon, í Borgarnesi.
Vinnutími er frá klukkan 7-15 alla virka daga.
Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá og kynningarbréfi á netfangið [email protected] eða sækja um í gegnum Alfreð.
Icelandic
English










