
Frost
Kælismiðjan Frost er hátæknifyrirtæki sem bíður upp á sértækar lausnir fyrir sýna viðskiptavini með hámarks hagkvæmni að leiðarljósi. Hjá Frost starfar breiður hópur af þjónustu og tæknifólki í spennandi starfsumhverfi

Þjónustumaður við kæli- og frystikerfi á Akureyri
Við leitum að sjálfstæðum einstaklingi til að sinna uppsetningu og þjónustu á kælikerfum hjá starfsstöð Frost að Fjölnisgötu 4b á Akureyri. Þar starfar öflugur hópur frábærs starfsfólks með mikla reynslu og í góðu vinnuumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Unnið við uppsetningu kælikerfa, þjónustu, bilanaleit og viðhald kælikerfa á þjónustusvæði Frost.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í vélvirkjun
- Vélstjórn
- Reynsla æskileg
- Rík þjónustulund
- Stundvísi
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
Advertisement published31. October 2025
Application deadline23. November 2025
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Fjölnisgata 4B, 603 Akureyri
Type of work
Skills
ElectricianIndependencePunctualJourneyman licenseIndustrial mechanicsCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Skoðunarmaður óskast !
Tékkland bifreiðaskoðun

Tæknimaður
Newrest Group

Vélvirki
Steypustöðin

Öflugt viðgerðarfólk á verkstæði Vélafls
Vélafl ehf

Leiðtogi viðhalds / Maintenance Supervisor
Alcoa Fjarðaál

Mjólkursamsalan Egilsstöðum - viðhald
Mjólkursamsalan

Starfsmaður í bifreiðaskoðun Selfossi
Frumherji hf

Vélvirki / Vélstjóri
Heimar

Liðsfélagi í suðu
Marel

Verkstæðismaður
Steypustöðin

Umsjónarmaður fasteignar (Facilities Manager)
Laugarás Lagoon

VÉLVIRKI / VÉLFRÆÐINGUR
atNorth