
Tékkland bifreiðaskoðun
Tékkland bifreiðaskoðun ehf. er almennt bifreiðaskoðunarfyrirtæki sem hóf starfsemi 20. maí 2010
Skoðunarmaður óskast !
Ert þú hress og jákvæður bifvélavirki, vélvirki eða bifreiðasmiður? Þá erum við að leita að einstaklingi eins og þér fyrir skoðunarstöð okkar á höfuðborgarsvæðinu. Góð laun í boði fyrir réttan aðila.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Amk sveinspróf í bifvélavirkjun, vélvirkjun eða bifreiðasmíði
- Rík þjónustulund
- Finnst gaman að vera í vinnunni
Advertisement published4. November 2025
Application deadline16. November 2025
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Holtagarðar, 104 Reykjavík
Hátún 2A, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
Autobody buildingMechanicJourneyman licenseIndustrial mechanicsCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Tæknimaður
Newrest Group

Vélvirki
Steypustöðin

Bifvélavirki á sérhæfðu Mercedes-Benz og smart bílaverkstæði
Bílaumboðið Askja

Öflugt viðgerðarfólk á verkstæði Vélafls
Vélafl ehf

Leiðtogi viðhalds / Maintenance Supervisor
Alcoa Fjarðaál

Mjólkursamsalan Egilsstöðum - viðhald
Mjólkursamsalan

Starfsmaður í bifreiðaskoðun Selfossi
Frumherji hf

Armur ehf. Óskar eftir starfsfólki í Tjónaskoðun og Bifreiðasmið
Armur ehf.

Reynslumikill bifvélavirki óskast til starfa hjá Suzuki og Vatt
Suzuki og Vatt

Hópstjóri á verkstæði
Hekla

Verkfæravörður
Hekla

Við erum að bæta við í verkstæðisteymi Heklu!
Hekla