
Suzuki og Vatt  
Suzuki og Vatt - Bílaumboð 
Aðeins um fyrirtækin:
Suzuki hefur verið á Íslandi í 60 ár. Suzuki sérhæfir sig í sölu og þjónustu á Suzuki bifreiðum, mótorhjólum, utanborðsmótorum og Zodiac bátum ásamt vara.- aukahlutum. 
Vatt hefur verið á Íslandi í 5 ár. Vatt sérhæfir sig í sölu og þjónustu á 100% rafmögnuðum bifreiðum ásamt vara.- og  aukahluti. Vatt selur þrjú bílamerki: BYD sem er stærsta rafbílamerki í heimi, Maxus og Aiways. 

Reynslumikill bifvélavirki óskast til starfa hjá Suzuki og Vatt
Við leitum að reynslumiklum bifvélavirkja sem hefur góða þekkingu á bilanagreiningu og góða færni til að leysa úr tæknilegum vandamálum.
Verkstæðið er í uppbyggingu og viljum við fá til liðs við okkur fagmann sem vill vera hluti af sterkri og traustri verkstæðisheild.
Vinnutími frá:
8-16:30 mán-fim.
8-15:00 föstud.
Lokað um helgar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Bilanagreining á bensín- og rafmagnsbílum.
 - Ábyrgðarviðgerðir.
 - Þátttaka í markvissri fagþjálfun og námskeiðum sem styðja við áframhaldandi þróun og færni í starfi.
 - Önnur tilfallandi verkefni tengd starfi.
 
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í bifvélavirkjun og/eða víðtæk reynsla af viðgerðum bifreiða.
 - Mjög góð þekking og færni á bilanagreiningum.
 - Mjög góð tölvu- og enskukunnátta.
 - Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð og metnaður til árangurs.
 - Frumkvæði og fagmennska í starfi.
 - Rík þjónustulund og samstarfshæfni.
 
Fríðindi í starfi
- Afsláttur á nýjum bílum.
 - Afsláttur á notum bílum.
 - Afsláttakjör af varahlutum, aukahlutum og þjónustu.
 - Íþróttastyrkur - Fyrirtækið greiðir 50% af ársgjaldi í líkamsrækt.
 - Niðurgreiddur heitur matur í hádeginu.
 
Advertisement published1. November 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Skeifan 17, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
MechanicTroubleshootingAuto electric repairAuto repairsTire balancing
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Öflugt viðgerðarfólk á verkstæði Vélafls
Vélafl ehf

Mjólkursamsalan Egilsstöðum - viðhald
Mjólkursamsalan

Starfsmaður í bifreiðaskoðun Selfossi
Frumherji hf

Hópstjóri á verkstæði
Hekla

Verkfæravörður
Hekla

Við erum að bæta við í verkstæðisteymi Heklu! 
Hekla

Bílaflotastýri hjá Hopp Reykjavík 
Hopp Reykjavík ehf

Þjónusturáðgjafi Kia, Honda og Xpeng
Bílaumboðið Askja

Bifvélavirki á sérhæfðu Mercedes-Benz og smart bílaverkstæði
Bílaumboðið Askja

Verkstæðismaður
Steypustöðin

 Bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf

Framkvæmdastjóri - Vélabær ehf.
Hagvangur