
Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf.
Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf. er öflugt fyrirtæki á sviði málmtækni og vélaviðgerða. Við þjónustum sjávarútveginn, orku- og veitufyrirtæki,stóriðju og almennan iðnað.
Stálsmiðjan Framtak ehf. sameinaðist fyrirtækinu á síðasta ári. Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði 130 manns.

Vélfræðingur - Vélvirki
Vegna aukinna verkefna leitum við að vélfræðingi eða vélvirkja. Helstu verkefni eru vélaviðgerðir og viðgerðir á ýmsum búnaði. Vélsmiðja Orms og Víglundar þjónustar mörg svið iðnaðar á Íslandi, stóriðju, virkjanir, skip, fiskeldisfyrirtæki og almennan iðnað.
Verkefnin eru fjölbreytt og krefjandi, við leitum að metnaðarfullum og öflugum einstaklingum sem geta unnið sjálfstætt eða í hóp.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vélaviðgerðir
- Viðgerðir á vélum og tækjum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vélfræðingur
- Sveinspróf í vélvirkjun
- Reynsla af vélarviðgerðum
- Stundvísi
- Þjónustulund
Advertisement published17. March 2025
Application deadline31. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Vesturhraun 1, 210 Garðabær
Type of work
Skills
Industrial mechanics
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Bifvélavirki - Car mechanic
BJB-motors

Verkstjóri á bílaverkstæði - Keflavíkurflugvelli
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Viðgerðarmaður á vélaverkstæði
Vélfang ehf

Junior Field Service Technician (Mechanical) - (12 m)
Climeworks

Skoðunarmaður ökutækja á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Stöðvarstjóri í Reykjanesbæ
Frumherji hf

Sumarstörf hjá Johan Rönning Selfossi
Johan Rönning

Bifvélavirki / viðgerðamaður óskast
Bílaraf ehf

Starfsmaður í viðgerðarþjónustu
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates

Skipstjórar og vélstjórar Reykjavik
Elding Hvalaskoðun Reykjavík ehf

Sérfræðingur Véladeild - Specialist Mechanical
COWI