Ístak hf
Ístak hf
Ístak hf

Vélamenn – Vaðalda, Vindmyllugarður á hálendinu

Ístak leitar að reyndum vélamönnum til starfa við uppbyggingu vindmyllugarðs á Vaðöldu. Leitum sérstaklega að einstaklingum með mikla reynslu af stjórnun stórra vinnuvéla í krefjandi verkefnum. Verkefnið býður upp á fjölbreyttan og áhugaverðan starfsvettvang í einstöku vinnuumhverfi á hálendinu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stjórn vinnuvéla eftir verklýsingum við það verk sem unnið er hverju sinni.
  • Dagleg umhirða tækja,
  • Önnur verkefni á vinnustað sem yfirmaður felur.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Vinnuvélaréttindi á stórar vinnuvélar, meirapróf kostur.
  • Mikil reynsla af stjórnun stórra vinnuvéla, s.s. grafa, jarðýtu og hjólaskóflu, er skilyrði.
  • Þekking á notkun GPS vélstýringa er skilyrði
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
  • Mjög góð enskukunnátta getur komið í stað íslenskukunnáttu ef hún er ekki til staðar.
  • Önnur starfsreynsla úr byggingariðnaði er kostur.
Advertisement published8. September 2025
Application deadline28. September 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Bugðufljót 19, 270 Mosfellsbær
Type of work
Professions
Job Tags