Klettur -  sala og þjónusta ehf
Klettur - sala og þjónusta ehf
Klettur -  sala og þjónusta ehf

Bifvéla- eða vélvirki á verkstæði Kletts Akureyri

Vegna góðrar verkefnastöðu og aukinna umsvifa óskum við eftir að ráða öfluga bifvélavirkja eða vélvirkja á verkstæði okkar á Akureyri.
Um er að ræða framtíðarstarf í traustu og öruggu umhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn viðhaldsvinna, s.s viðgerðir á vélum, gírkössum, drifum, undirvagni, rafmagnsbúnaði og öðrum íhlutum
  • Bilagreiningar á bilunum í tækjum og bílum. 
  • Vinna eftir gæðakerfi Kletts og fylgja handbókum, stöðlum og fyrirmælum framleiðanda
  • Framfylgja öryggis- og brunareglugerðum
  • Sækja námskeið á vegum Kletts og annarra kennslustofnana
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í bifvélavirkjun / vélvirkjun / reynsla af viðgerðum stórra bíla/tækja.
  • Reynsla af vinnu á verkstæði / smiðju kostur.
  • Góð samskiptafærni og þjónustulund.
  • Snyrtimennska.
  • Íslensku og ensku kunnátta.
  • Almenn tölvukunnátta og geta tileinka sér tækninýjungar.
  • Stundvísi.
  • Ökuréttindi.
Fríðindi í starfi
  • Niðurgreiddur matur.
  • Sterkt og virkt starfsmannafélag.
  • Íþróttastyrkur.
  • Afsláttur af vörum og þjónustu fyrirtækisins.
Advertisement published29. August 2025
Application deadline25. September 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Hjalteyrargata 8, 600 Akureyri
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.MechanicPathCreated with Sketch.TroubleshootingPathCreated with Sketch.Auto electric repairPathCreated with Sketch.Auto repairsPathCreated with Sketch.Industrial mechanics
Professions
Job Tags