Hótel Holt
Hótel Holt

Veitingastjóri

Hótel Holt leitar að metnaðarfullum, sjálfstæðum og reyndum veitingastjóra. Á hótelinu eru veislu- og fundarsalir sem leigðir eru út til einkasamkvæma. Veitingastjóri er hluti af stjórnendateymi hótelsins og ber sem slíkur ábyrgð á starfsfólki og samskiptum við gesti.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Markaðssetning veitingadeildar, bóka veislur og fundi og sjá um framkvæmd þeirra.
  • Innkaup, pantanir og birgðastjórnun.
  • Samskipti við gesti, starfsmannahald, þjálfun og mönnun.
  • Utanumhald og skipulag vakta.
  • Önnur tilfallandi störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun í framreiðslu eða matreiðslu.
  • Reynsla af veitingarekstri, kostur á hóteli.
  • Rík þjónustulund og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Metnaður fyrir gæðum og framúrskarandi skipulagshæfni.
Advertisement published7. November 2025
Application deadline30. November 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Expert
Location
Bergstaðastræti 37, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags