
Hamborgarabúllan
Hamborgarabúlla Tómasar eða Tommi's Burger Joint á í raun sögu allt aftur til ársins 1981 þegar Tómas Tómasson stofnaði Tommaborgara við Grensásveg í Reykjavík.
Árið 2004 opnaði Tómas svo Hamborgarabúllu Tómasar við Geirsgötu. 
Staðir Hamborgarabúllunnar eru innréttaðir á afslappaðan hátt, starfsmenn staðanna leggja áherslu á vinalega þjónustu og vilja þeir að öllum líði vel inni á Búllunni. Góð tónlist og þægilegt andrúmsloft gerir frábæran borgara enn betri í umhverfi þar sem að viðskiptavinir geta kúplað sig úr amstri dagsins og notið í rólegheitunum.
Í dag eru veitingastaðir Hamborgarabúllu Tómasar 19 talsins staðsettir í 6 löndum.
Við erum afar stolt af þeim stóra hópi starfsmanna sem starfar hjá fyrirtækinu vítt og breytt um evrópu.

Hamborgarabúlla Tómasar Spöng, Vaktstjóri
Hamborgarabúlla Tómasar í Spönginni leitar að duglegum og áræðanlegum vaktstjóra í fullt starf.
Vaktstóri tekur ábyrgð á að halda staðnum gangandi á móti öðrum vaktstjóra. Þetta er 2-2-3 vaktarplan þar sem vaktirnar eru 11-12 klst langar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Yfirmaður
- Þjónusta
- Þrif
- Panta vörur
- Grillari
Advertisement published30. October 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
 Icelandic
IcelandicRequired
 English
EnglishRequired
Location
Spöngin 11, 112 Reykjavík
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Þjónar á La Trattoria, Smáralind
La Trattoria

Þjónar á La Trattoria, Hafnartorg
La Trattoria

Chef / Kokkur
Kaffi Laugalækur

Þjónar í hlutastarf með skóla 
Fiskmarkaðurinn

Viltu verða djúsari? (Hlutastarf Miðvikudagshádegi & Helgar)
Joe & the juice

Sveigjanlegt starf í mötuneyti í Hafnarfirði
Í-Mat

Breakfast and prep chef
ROK

Staðarskáli Hrútafirði 
N1

Framlínustarf í Hvammsvík / Fullt starf
Hvammsvík Sjóböð ehf

Funky Bhangra í Smáralind - Hresst starfsfólk óskast 
Funky Bhangra 

Lindaskóli óskar eftir aðstoðarmanni í mötuneyti nemenda
Lindaskóli

Barista/cashier Lava café in Hvolsvöllur - start mid of November
Lava veitingar ehf.