Gæðaendurskoðun slf
Gæðaendurskoðun er framsækið fyrirtæki sem veitir víðtæka þjónustu til sinna viðskiptavina, er þá um að ræða ýmsa reikningshaldslega þjónustu, endurskoðun reikningsskila, vottun/endurskoðun vegna verkefna sem styrkt eru af Evrópusambandinu, fjármála- og skattaráðgjöf o.fl.
Vanur bókari óskast
Óskum eftir að ráða vanan bókara í fullt starf á líflegum og skemmtilegum vinnustað þar sem áhersla er lögð á samvinnu og góða þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Skráning og bókun reikninga
-
Uppgjör VSK
-
Afstemmingar
-
Undirbúningur fyrir lokauppgjör
-
Launavinnslur
-
Önnur tilfallandi verkefni tengd bókhaldi og uppgjörum
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Bókhaldsþekking nauðsynleg
- Kunnátta á DK er kostur
-
Góð almenn tölvukunnátta
-
Fljót/ur að tileinka sér nýja tækni
-
Sjálfstæð og fagleg vinnubrögð
-
Mikil þjónustulund
Fríðindi í starfi
-
Íþróttastyrkur
-
Samgöngustyrkur
-
Sveigjanlegur vinnutími
Advertisement published16. January 2025
Application deadline31. January 2025
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
English
Basic skillsRequired
Location
Bíldshöfði 14, 110 Reykjavík
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Starf í bókhaldi og þjónustu
Aðalbókarinn ehf
Sérfræðingur í launum hjá ECIT Bókað ehf.
ECIT
Innheimtubókari
Isavia / Keflavíkurflugvöllur
Accountant
LS Retail
Gjaldkeri
Síldarvinnslan hf.
Bókari
Síldarvinnslan hf.
Premium of Iceland óskar eftir bókara
Premium of Iceland ehf.
Viðskiptafræðingur - viðurkenndur bókari
Fastland ehf
Starf í viðskiptaþjónustu Löggiltra endurskoðenda ehf
Löggiltir endurskoðendur ehf
Við erum að ráða á fjármálasvið Deloitte
Deloitte
Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup
Starfsmaður í bókhald, 50-60% starf
Campeasy