Pons loftaefni ehf.
Pons er alhliða verktakafyrirtæki þegar kemur að gólf, og veggjaklæðningum auk þess sem við sérhæfum okkur í því að setja upp loftadúka, sem er ný aðferð við loftaklæðningar. Hjá fyrirtækinu starfa um 20 manns og þar af eru bæði menntaðir dúklagningamenn, smiðir og nemar.
Uppsetning á loftadúk
Pons óskar eftir að ráða starfsmann í loftadúka teymi fyrirtækisins. Starfið felur í sér að undirbúa rými fyrir uppsetningu á loftadúk og svo strekkja dúkinn sjálfann. Unnið er í 2-4 manna teymum. Mikil vinna framundan.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Að viðkomandi sé 20 ára eða eldri
- Að viðkomandi sé með bílpróf og helst með bíl til umráða
- Viðkomandi þarf að vera líkamlega hraustur
- Viðkomandi þarf að geta unnið undir álagi
- Stundvísi
- Viðkomandi þarf að vera heiðarlegur og kurteis
Advertisement published30. December 2024
Application deadline31. January 2025
Language skills
English
IntermediateRequired
Icelandic
BeginnerOptional
Location
Kaplahraun 20, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Umsjónarmaður fasteigna
Eignaumsjón hf
Dag- og kvöldvaktir hjá traustu fyrirtæki
Tempra ehf
Smiður / Carpenter
Bygging og Viðhald ehf
Smiður / Carpenter
Bygging og Viðhald ehf
Verkstjórar byggingaframkvæmda
GG Verk ehf
Aðstoðarmaður Framleiðslustjóra
Purity Herbs Organics ehf.
Þjónustu- og uppsetningamaður
Héðinshurðir ehf
Car wash - Hertz Reykjavík
Hertz Bílaleiga
Lagerstarf, pökkun og dreifing. / Warehouse and production.
Saltverk
Ds pípulagnir leitar að pípara á Akureyri
DS pípulagnir og þjónusta ehf.
Þjónustufulltrúi í vöruhús Áltaks
Áltak
Byggingarverkamaður
Urban Legends ehf.