
Norðurorka hf.
Norðurorka hf. rekur fjölbreytta veitustarfsemi á Akureyri og Eyjafjarðarsvæðinu.
Meginhlutverk fyrirtækisins er að þjónusta heimili og atvinnulíf með vinnslu og dreifingu á heitu vatni og neysluvatni, rekstri dreifikerfis raforku og rekstri fráveitu.
Norðurorka hf. er reyklaus vinnustaður og starfar skv. vottuðu gæðakerfi (ISO 9001).

Upplýsingamiðlun og kynningarmál
Norðurorka leitar að einstaklingi með reynslu af upplýsingamiðlun og gerð markaðsefnis. Í starfinu felst umsjón og þróun efnis á vef og samfélagsmiðla, fréttaskrif, fræðsla og miðlun upplýsinga til viðskiptavina og annarra hagaðila starfseminnar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón og þróun heimasíðu fyrirtækisins og innri vefs
- Miðlun frétta og fréttaskrif á heimasíðu, samfélagsmiðla og innri vef
- Gerð fræðslu- og kynningarefnis og samskipti við auglýsingastofur og miðla
- Þátttaka í fræðslu, kynningum og viðburðum á vegum fyrirtækisins
- Önnur tilfallandi verkefni sem tengjast upplýsingatækni og markaðsmálum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
- Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í töluðu og rituðu máli
- Góð reynsla og þekking á samfélagsmiðlum
- Reynsla af greinaskrifum, gerð markaðsefnis og miðlunar
- Reynsla af því að koma fram og halda kynningar er kostur
- Góð almenn tölvufærni og hæfni til að tileinka sér nýjungar á því sviði
- Vönduð og öguð vinnubrögð
- Frumkvæði, góð samskiptahæfni og sveigjanleiki
Fríðindi í starfi
- Heilsueflingarstyrkur
- Niðurgreitt mötuneyti
- Samgöngustyrkur
Advertisement published24. November 2025
Application deadline9. December 2025
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Rangárvellir 4, 603 Akureyri
Type of work
Skills
Public relationsProactiveArticle writingConscientious
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Leiðtogi starfsstöðva COWI á Austurlandi
COWI

Sérfræðingur í markaðsmálum
Krónan

Verkefnastjóri í mannvirkjagerð
LNS Íslandi ehf.

Skrifstofustjóri í Tölvunarfræðideild
Háskólinn í Reykjavík

Deildarstjóri Rauða krossins í Eyjafirði
Rauði krossinn við Eyjafjörð

Þjónustufulltrúi
Maul

Leitum að öflugum sölu- og markaðsfulltrúa
Einingaverksmiðjan

Verkefnastjóri - Skipaþjónusta
Slippurinn Akureyri ehf.

A&R fulltrúi - Stuðningur við tónlistarfólk
Vetur Music

Sérfræðingur í tónlistariðnaði - Stjórnendastaða
Vetur Music

Sérfræðingur í markaðssetningu
VÍS

Vilt þú láta gott af þér leiða um jólin? Frábærir möguleikar í fjáröflunar- og kynningarstarfi!
Matthildur - samtök um skaðaminnkun