VÍS
VÍS
VÍS

Sérfræðingur í markaðssetningu

Ertu skapandi, drífandi og með brennandi áhuga á markaðssetningu og efnissköpun?

Við leitum að metnaðarfullum sérfræðingi í markaðsmálum sem hefur áhuga á að þróa og leiða efnismarkaðssetningu VÍS áfram ásamt því að taka þátt í daglegum verkefnum markaðsdeildarinnar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með efnissköpun fyrir samfélagsmiðla og aðra stafræna miðla. 
  • Samstarf og samskipti við ytri aðila, s.s. framleiðendur, áhrifavalda og birtingastofu. 
  • Greining og eftirfylgni á árangri markaðsaðgerða. 
  • Þátttaka í fjölbreyttum verkefnum markaðsdeildarinnar, þar á meðal viðburðum, innri markaðssetningu og markaðsherferðum. 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi er skilyrði 
  • Að lágmarki tveggja ára reynsla af störfum í markaðsmálum 
  • Brennandi áhuga á markaðsmálum og skapandi efnisgerð. 
  • Góð þekking eða sterkur áhugi á samfélagsmiðlum. 
  • Frumkvæði, sköpunarkraftur og hæfni til að koma hugmyndum í framkvæmd. 
  • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð. 
Fríðindi í starfi
  • Framúrskarandi vinnustað með einstaka vinnustaðamenningu
  • Virkt starfsmannafélag sem veitir m.a. aðgang að orlofshúsum
  • Árlegur líkamsræktarstyrkur
  • Frábært mötuneyti
  • Samgöngustyrkur vegna vistvænna samgangna
  • Heilsufarsskoðun, bólusetning og heilsueflandi fræðsla
  • Tækifæri til þess að vaxa og dafna – í lífi og starfi
Advertisement published21. November 2025
Application deadline3. December 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Ármúli 3, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.MarketingPathCreated with Sketch.Online marketingPathCreated with Sketch.Independence
Work environment
Professions
Job Tags