Umsjónarmaður netmiðla og ritari framkvæmdastjóra
Vefverslun og verslun, óskar eftir starfsmanni í fullt starf
Rekstur með útibú og vefverslun leitar að áráðanlegri manneskju til að sjá um netmiðla og sinna starfi ritara framkvæmdastjóra.
Hæfniskröfur sem eru æskilegar
- Geta skrifað bréf á íslensku og ensku, með gott vald á málfræði *SKILYRÐI/OBLIGATION
- Hafa kunnáttu á auglýsingum á samfélagsmiðlum (ekki gerð auglýsinga, né hönnun)
- Kunna á Facebook analytics
- Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á vefverslunar umhverfinu WooCommerce (ekki skilyrði)
- Afgreitt vefpantanir
UMSÓKNARFRESTUR TIL OG MEÐ 26. JANÚAR 2024
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felst í því að byggja upp hressilegt umhverfi í kringum reskturinn, bæði á vefmiðlum og í verslun. Æskilegt er að umsækjandi hafi skilning á núverandi markaðsumhverfi.
Advertisement published10. January 2025
Application deadline26. January 2025
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
English
Very goodRequired
Location
Hamraborg 5, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
Customer checkoutFacebookInstagramWebsite managementWooCommerce
Professions
Job Tags