
Bónus
Bónus er leiðandi vörumerki á íslenskum dagvörumarkaði með hátt upp í 1000 starfsmenn á sínum snærum. Bónus hefur í yfir 30 ár boðið Íslendingum upp á bestu mögulegu verð á matvöru.
Umsjónarmaður fasteigna og tækja.
Bónus óskar eftir öflugum einstaklingi í starf Umsjónarmanns fasteigna og tækja. Starfið felur í sér umsjón með daglegu viðhaldi verslana, búnaði og framkvæmdum af mismunandi stærðargráðu – allt frá reglulegum rekstrarverkefnum til nýbygginga og uppfærslna á verslunum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með daglegu viðhaldi fasteigna og tækjabúnaðar Bónus.
- Verkstýring stærri framkvæmda og eftirfylgni með minni verkefnum.
- Samskipti við verktaka og þjónustuaðila.
- Eftirlit með kostnaði og tímaáætlunum, þar með talið samþykkt reikninga.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Mjög góð samskiptafærni og hæfni til að leiða samstarf.
- Þekking á öryggisstöðlum og vinnuvernd er kostur.
- Handlagni og verkvit.
Fríðindi í starfi
- Vinna í hröðu umhverfi þar sem hugmyndir þínar geta haft raunveruleg áhrif.
- Byggja upp nýtt lið og vera hluti af sterku teymi sem metur samvinnu og stöðugan lærdóm.
- Samkeppnishæf laun og fríðindapakki, þar á meðal starfsmannaafsláttur.
- Mikil tækifæri til faglegs þroska og starfsframa.
Advertisement published6. October 2025
Application deadline20. October 2025
Language skills

Required

Required
Location
Norðlingabraut 2, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Field Service Specialist
Marel

Starfsmaður í pökkun
Lýsi

Starf í verksmiðju / Factory staff
Nicopods ehf

Leitum að smiðum í fjölbreytt verkefni
Atlas Verktakar ehf

Handlaginn einstaklingur á Verkstæði
Toyota

Starfsmaður á þjónustustöð Selfossi
Vegagerðin

Spennandi tækifæri hjá Alvotech / Maintenance Technician
Alvotech hf

Robot maintenance technician
NEWREST ICELAND ehf.

Starfsmaður á smurstöð - Einhella Hafnarfirði
Klettur - sala og þjónusta ehf

Sölumaður
Gluggar og Garðhús ehf

Ævintýragjarn aðstoðarmaður óskast!
NPA miðstöðin

Starfsmaður í móttöku og gámalosun
Aðföng