
Sinnum heimaþjónusta
Sinnum býður upp á alhliða heimaþjónustu fyrir einstaklinga sem þurfa á aðstoð að halda við daglegt líf vegna aldurs, fötlunar, heilsubrests eða annarra persónulegra aðstæðna.
Þjónusta okkar er persónuleg og sveigjanleg og með það að markmiði að mæta þörfum og óskum einstaklingsins. Hjá fyrirtækinu starfar fagfólk á heilbrigðis- og félagssviði, en einnig almennir starfsmenn sem vinna í teymum og nota ábyrga verkferla. Viðskiptavinir okkar eru sveitarfélög, stofnanir og einstaklingar.
Áhersla okkar er að bregðast hratt við þjónustubeiðnum.

Teymisstjóri
Sinnum heimaþjónusta óskar eftir teymisstjóra í 100% starf. Leitað er að einstaklingi sem er með afburða góða samskiptafærni, er jákvæður og mjög skipulagður. Starfið er fjölbreytt, krefst faglegra vinnubragða og sjálfstæðis í starfi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið starf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með Þjónustuáætlunum
- Samskipti við þjónustukaupa og tengiliði þjónustunnar
- Verkefnastjórnun
- Ábyrgð á teymi
- Vitjanir í heimahús
Menntunar- og hæfniskröfur
- Viðurkennt háskólapróf í félags- eða heilbrigðisvísindum
Fríðindi í starfi
Vinnuvika í fullri vinnu er 36 stundir
Advertisement published6. March 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Laugavegur 178, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveHonestyClean criminal recordPositivityHuman relationsAmbitionTeam workMeticulousnessProject managementWorking under pressure
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Aðstoðarmaður tannlæknis
Tannsetrið ehf

Sérfræðingur í málefnum barna
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Hjúkrunarforstjóri - Hjúkrunarheimilið Fellsendi
Hjúkrunarheimilið Fellsendi

Aðstoðardeildarstjóri á líknardeild aldraðra L5 á Landakoti
Landspítali

Verkefnafulltrúi í skaðaminnkandi verkefnum - Sumarstarf
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu

Hjúkrunarfræðingur í skaðaminnkandi verkefni - Ylja
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu

Félagsráðgjafi í ráðgjafarteymi
Hafnarfjarðarbær

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á barna- og unglingageðdeild
Landspítali

Gæðastjóri á bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Aðstoðarhjúkrunardeildarstjóri - Hraunvangur
Hrafnista

Gæðastjóri á skurð- og gjörgæsluþjónustu
Landspítali