

Tækjamaður
Gröfuþjónusta Tryggva Einars óskar eftir að ráða tækjamann á hjólagröfu
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fjölbreytt vinna við almenna jarðvinnu.
- Ábyrgð á daglegu viðhaldi vinnuvéla.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn ökuréttindi
- Vinnuvélaréttindi
- Góð reynsla af vinnu á hjólagröfu
- Góð geta til að geta unnið sjálfstætt
- Góð líkamleg færni
- Góð færni í mannlegum samskiptum
- Góð íslensku og eða enskukunnátta
Advertisement published7. January 2026
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Iðngarðar 6, 250 Garður
Type of work
Skills
Driver's license (B)IndependencePunctualHeavy machinery license
Professions
Job Tags






