
Alson
Alson ehf er þjónustudrífandi verktakafyrirtæki sem sérhæfir sig í alhliða jarðvinnu. Fyrirtækið leggur sérstaka áherslu á fagmennsku og nákvæmni í framkvæmd allra verkefna, stórra sem smárra. Við leggjum mikið upp úr starfsanda sem einkennist af samheldni og sameiginlegum markmiðum, Alson ehf leggur mikla áherslu á samstarf innan teymisins. Áherslan okkar er að uppfylla þarfir viðskiptavina okkar með skilvirkum hætti.

Gröfumaður óskast sem fyrst.
Óskum eftir vönum einstaklingi á hjólagröfu og eða beltagröfu. Skilyrði að viðkomandi tali Íslensku.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna á gröfu við skurðgröft og einnig vera tilbúinn til að vinna önnur störf í kringum gröfuna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vinnuvélaréttindi og meirapróf.
Advertisement published21. December 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicRequired
Location
Desjamýri 1, 270 Mosfellsbær
Type of work
Skills
Heavy machinery license
Professions
Job Tags
Similar jobs (10)

Vélamaður á gröfu
Brimsteinn ehf.

Tækjamenn og bílstjórar
ÍAV

Verkstjóri á þjónustustöð, Ísafjörður
Vegagerðin

Vélstjóri á flutningaskip
Eimskip

Öflugur starfsmaður á hafnarsvæði
Samskip

Vélfræðingur (Service Engineer)
GEA Iceland ehf.

Tækjasérfræðingur - Ergo
Íslandsbanki

Vörubílstjóri/vélamaður/verkamaður
Lagnir og lóðir ehf

Starfsmaður í áhaldahús
Borgarbyggð

Verkstjóri vélsmiðju
Slippurinn Akureyri ehf.