
Olíudreifing - Birgðastöðvar
Olíudreifing er þekkingar- og þjónustufyrirtæki á sviði orkumála. Hlutverk Olíudreifingar er að dreifa og halda utan um birgðir á fljótandi orkugjöfum. Félagið er nú þegar þátttakandi í orkuskiptum og er að undirbúa meðhöndlun rafeldsneytis. Rekið er þjónustuverkstæði sem sinnir viðhaldi á raf og vélbúnaði. Starfsmenn eru um 130 talsins á starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Sumarstarf í olíubirgðastöð
Olíudreifing ehf. óskar eftir að ráða sumarstarfsmann í olíubirgðastöðina í Örfirisey í Reykjavík. Unnið er á vöktum.
Starfssvið:
· Vöktun birgðastöðvar
· Þrif og eftirlit með vélbúnaði.
Hæfniskröfur:
· Hreint sakavottorð
· Snyrtimennska og stundvísi
· Íslenskukunnátta
· Lágmarksaldur 22 ára
Við hvetjum öll kyn til að sækja um starfið.
Meginstarfsemi Olíudreifingar er dreifing og birgðahald á fljótandi eldsneyti. Olíudreifing rekur einnig bifreiða-, járnsmíða-, dælu- og rafmagnsverkstæði. Starfsmenn félagsins eru um 130 talsins á starfsstöðvum víðsvegar um landið. Starfað er samkvæmt gæðavottuðum vinnuferlum.
Nánari upplýsingar um Olíudreifingu ehf. má nálgast á www.oliudreifing.is
Advertisement published23. April 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Hólmaslóð olíustöð 1A , 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (8)

Öryggisvörður í sumar
Securitas

Sumarstarf í Grettislaug
Reykhólahreppur

Dubliner í Keflavík leitar að barþjónum og dyravörðum!
The Dubliner Reykjavík

Bað- og öryggisvörður/Spa Safety Attendant
Laugarás Lagoon

Öryggisvörður í svæðisþjónustu
Eimskip

Sumarstarf í Íþróttamiðstöðinni á Djúpavogi
Íþróttamiðstöðin á Djúpavogi

Öryggis- og umsjónaraðili á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugv
Landhelgisgæsla Íslands

Karlmaður í sumarafleysingastöðu
Eyjafjarðarsveit