
Sumarstarf í Íþróttamiðstöðinni á Seyðisfirði
Sveitarfélagið Múlaþing auglýsir eftir starfskrafti í sumarafleysingu í Íþróttamiðstöðinni á Seyðisfirði frá 1. maí - 31. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf og er vinnutíminn samkomulagsatriði. Næsti yfirmaður er forstöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar á Seyðisfirði.
Starfið snýst um þjónustu við notendur stofnunarinnar og dagleg störf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Eftirlit og gæsla með gestum íþróttamiðstöðvar.
- Almenn afgreiðsla.
- Allar almennar ræstingar.
- Ýmis önnur störf við stofnunina.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af þjónustustörfum æskileg.
- Sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Frumkvæði og drifkraftur.
- Hæfni í mannlegum samskiptum, jákvætt viðmót og góð samstarfshæfni.
- Hreint sakavottorð.
- 18 ára og eldri
- Skyndihjálparkunnátta.
Advertisement published10. March 2025
Application deadline28. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Austurvegur 4, 710 Seyðisfjörður
Type of work
Skills
Customer checkoutProactivePositivityHuman relationsAmbitionNon smokerIndependenceFirst aidNo tobaccoNo vaping
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Afgreiðsla í verslun og lager
Íshúsið ehf

Sumarstarf á Selfossi
Frumherji hf

Sumarstarf í Sundhöll Seyðisfjarðar
Sundhöll Seyðisfjarðar

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Night Shift Receptionist starting end of March - Hotel Vík
Hótel Vík í Myrdal

Húsbílaþrif
Geysir Motorhome

Afgreiðsla á húsbílaleigu
Geysir Motorhome

Afgreiðslufulltrúi / Customer service
Happy Campers

Sumarstörf Icewear - Höfuðborgarsvæðið
ICEWEAR

Hefur þú áhuga á bílum? Sumarstarf
Stilling

Verkstæðismóttaka
Toyota

Sumarstarf - Hostel og tjaldsvæði - Lava Hostel and camping
Ferðbúinn ehf.