Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Sumarstarf í bílaþvotti / Carwash-Ásbrú

Við leitum að duglegu starfsfólki í bílaþrif og standsetningu í húsbíladeild Bílaleigu Akureyrar að Ásbrú. Unnið er á dagvöktum samkvæmt 2-2-3 fyrirkomulagi. Um sumarstarf er að ræða með möguleika á áframhaldandi starfi næsta haust/vetur.

We are seeking efficient employees in car wash and preparation of motorhomes and campers in our Motorhome department at Bílaleiga Akureyrar/Europcar in Ásbrú. The work is shift-based, using a 2-2-3 system. This is a summer job with the possibility of extension into next autumn/winter.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þrif og standsetning á húsbílum/Carwash and preparation of motorhomes and campers.
  • Ferjanir á bílum/Car transportation
  • Fjölbreytt tilfallandi verkefni/Various incidental tasks
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Dugnaður og vandvirkni/Diligence and proficiency
  • Góðir samskiptahæfileikar/Good communication skills and friendly attitude
  • Gott vald á enskri tungu/Good English skills
  • Gott líkamlegt ástand/Good physical condition
  • Bílpróf, réttindi á beinskipta bíla skilyrði / Driver's license, requirements for manual transmission cars
  • Liðsmaður/Teamplayer
  • Hafa gaman af lífinu!/Enjoying life!
Höldur - Bílaleiga Akureyrar

Höldur ehf. var stofnað árið 1974 og rekur Bílaleigu Akureyrar, stærstu bílaleigu landsins með um 8.000 bíla flota.  Bílafloti leigunnar er bæði stór og fjölbreyttur og hefur fyrirtækið verið leiðandi í kaupum á umhverfisvænum bílum.

Höldur kappkostar að vera framúrskarandi vinnustaður þar sem umhyggja er borin fyrir sérhverjum starfsmanni. Með áherslu á gleði, jafnrétti, gott starfsumhverfi, starfsþróun og góða fyrirtækjamenningu er skapaður eftirsóknarverður vinnustaður.

Höldur ehf. was founded in 1974 and runs Bílaleiga Akureyrar / Europcar, the largest car rental in Iceland with a fleet of around 8,000 cars. The fleet is diverse, and the company has been a leading force regarding purchase of eco-friendly vehicles.

Höldur strives to be an excellent workplace where every employee is cared for. With an emphasis on joy, equality, a good working environment, professional development and a good company culture, a desirable workplace is created.

Advertisement published9. April 2025
Application deadline27. April 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Klettatröð 6, 235 Reykjanesbær
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Physical fitnessPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Driver's licencePathCreated with Sketch.Meticulousness
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags