
Fjölskyldusvið
Múlaþing er nýtt sveitarfélag á Austurlandi með rúmlega 5000 íbúum. Undir Fjölskyldusvið Múlaþings heyra félagsmál, fræðslumál, íþrótta- og æskulýðsmál.

Stuðningsþjónusta á Egilsstöðum - sumarstarf
Um er að ræða sumarstarf í stuðningsþjónustu á Egilsstöðum hjá fjölskyldusviði Múlaþings frá 2. júní 2025, en möguleikar eru á áframhaldandi ráðningu.
Starfið felst meðal annars í að virkja einstaklinga til félagslegrar virkni og aðstoða við daglegar athafnir. Starfshlutfall er 50%-100%. Vinnutími getur verið sveigjanlegur og starfið gæti því líka hentað sem aukavinna seinnipart dags eða um helgar. Um tímabundna ráðningu er að ræða.
Næsti yfirmaður er deildarstjóri í félagslegri ráðgjöf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveigjanleiki og færni í mannlegum samskiptum.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Íslenskukunnátta.
- Ökuréttindi eru nauðsynleg.
- Þekking og reynsla sem nýtist í starfi væri kostur.
- Hreint sakavottorð.
Advertisement published5. May 2025
Application deadline19. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Lyngás 12, 700 Egilsstaðir
Type of work
Skills
Driver's license (B)ProactiveHuman relationsDriver's licenceNon smokerIndependenceCare (children/elderly/disabled)Customer service
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sumarstarf í bílaþvotti / Carwash-Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Óska eftir eðalkonu á morgun/kvöld vaktir
NPA miðstöðin

Housekeeping
Hótel Keflavík - Diamond Suites - Diamond Lounge - KEF Restaurant - KEF SPA & Fitness

Umsjónarmaður á verkstæði / Motorhome workshop maintenance
Rent Easy Iceland

Persónulegur aðstoðarmaður - Sumarstarf
NPA aðstoðarmaður

Teymisstjóri á íbúðakjarna Barðastöðum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skemmtilegt starf í Keflavík!
NPA miðstöðin

Löður Lambhagaveg
Löður

Löður Reykjanesbæ
Löður

Óska eftir aðstoðarkonu
NPA miðstöðin

Laugarvörður / Lifeguard
Sky Lagoon

Fjöliðjan á Akranesi auglýsir eftir leiðbeinenda
Fjöliðjan