Kringlumýri frístundamiðstöð
Kringlumýri frístundamiðstöð

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöðina Heklu

Félagsmiðstöðin Hekla er starfrækt undir Frístundamiðstöðinni Kringlumýri sem starfrækir sex aðrar félagsmiðstöðvar. Markmið félagsmiðstöðva er að þjálfa félags- og samskiptafærni barna- og unglinga í gegnum leik og starf. Markhópur Heklu eru börn á aldrinum 10-12 ára. Félagsmiðstöðin Hekla stendur fyrir frístundastarfi, að skóla loknum og þjónustar börn úr Klettaskóla. Klettaskóli er sérskóli fyrir börn og unglinga með fötlun.

Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Í boði er 30-45% hlutastarf eftir hádegi á virkum dögum kl. 13-17. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skipulagning á faglegu frístundastarfi fyrir 10-12 ára börn og unglinga
  • Leiðbeina börnum í leik og starfi.
  • Samráð og samvinna við börn og starfsfólk.
  • Samskipti og samstarf við foreldra og starfsfólk skóla.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi
  • Áhugi á að vinna með börnum.
  • Frumkvæði og sjálfstæði.
  • Færni í samskiptum.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Fjölbreytt áhugasvið sem nýtist í frístundastarfi.
  • Íslenskukunnátta B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum

 

Advertisement published18. February 2025
Application deadline3. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Þorragata 3, 101 Reykjavík
Type of work
Suitable for
Professions
Job Tags