Bus4u Iceland
Bus4u Iceland
Sögu Bus4u Iceland ehf. má rekja til ársins 2000 þegar Sævar Baldursson hóf
farþegaflutninga fyrir ýmis fyrirtæki og stofnanir. Fyrirtæki var stofnað um reksturinn
undir nafninu Hópferðir Sævars árið 2005, en hefur starfað undir nafninu Bus4u
Iceland ehf. frá árinu 2017. Fyrirtækið er starfrækt í Reykjanesbæ og á
höfuðborgarsvæðinu, þaðan sem boðið er uppá ýmsa þjónustu. Þau verkefni sem
Bus4u Iceland sinnir eru meðal annars almenningssamgöngur/strætó í Reykjanesbæ,
áhafnaakstur til og frá Reykjavík, akstur innan öryggissvæði flugstöðvar Leifs
Eiríkssonar, farþegaflutningar til og frá flugstöð Leifs Eiríkssonar, akstur dagsferða
og lengri ferða fyrir innlendar og erlendar ferðaskrifstofur, fyrirtæki, stofnanir og
vina-, íþrótta- og skólahópa.
Strætóbílstjóri /City Bus driver
Við leitum að starfsfólki til að bætast í hóp bílstjóra í almenningssamgöngum hér í Reykjanesbæ.
Í boði eru 100% störf í vaktavinnu.
- Leið - Keflavik , Njrarðvik , Ásbru
We are looking for employees to join our team of drivers in public service transport here in Reykjanesbær.
In 2025, we will be introducing new electric buses to our fleet. This is part of our commitment to sustainability and providing eco-friendly transportation options for our community.
Main tasks and responsibilities
- Akstur bifreiða og þjónusta við farþega
- Umsjón og umhirða bifreiða
- Vinna eftir umhverfis-, öryggis- i gæðastöðlum fyrirtæksins
- Leið - Keflavik , Njrarðvik , Ásbru
Educational and skill requirements
- Aukin ökuréttindi D
- Reynsla af akstri hópferðabíla er æskileg
- Hreint sakavottord
- Íslensku- og/eða enskukunnátta
- Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Snyrtimennska og stundvísi
- • Jákvæðni, drifkraftur og sjálfstæð vinnubrögð.
Advertisement published2. December 2024
Application deadline13. December 2024
Language skills
Icelandic
IntermediateRequired
English
IntermediateRequired
Location
Vesturbraut 12, 230 Reykjanesbær
Type of work
Skills
PositivityIndependencePunctualCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Gestgjafar Sky Lagoon / Hosts at Sky Lagoon
Sky Lagoon
Bílstjóri og verksnúð (aka. „multitasker“) óskast!
Elding Hvalaskoðun Reykjavík ehf
Strætó bílstjóri óskast
Hagvagnar
Við leitum að snillingum í fullt starf og í hlutastarf!
King Kong ehf.
Ráðgjafar á Stuðlum
Stuðlar, meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga
Meiraprófsbílstjórar
Bifreiðastöð ÞÞÞ
Truck Driver C+CE (manual and automatic)
Avis og Budget
Óska eftir eðalkonum í vaktavinnu
NPA miðstöðin
Sala og ráðgjöf
ÍslandsApótek
Gerðaskóli - mötuneyti
Skólamatur
Leikskólinn Stjörnubrekka - mötuneyti
Skólamatur
Akstur og vinna í vöruhúsi (tímabundið starf í desember)
Dropp