Stuðlar, meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga
Barnaverndarstofa hefur í aldarfjórðung verið leiðandi í þjónustu við börn, þróun vandaðra vinnubragða og innleiðingu gagnreyndra aðferða.
Ráðgjafar á Stuðlum
Vilt þú taka þátt í krefjandi og gefandi starfi með unglingum?
Barna- og fjölskyldustofa auglýsir lausar til umsóknar fjórar tímabundnar stöður ráðgjafa á Stuðlum, meðferðarheimili fyrir unglinga. Störfin eru til eins árs með möguleika á framlengingu. Um er að ræða 100% stöður ráðgjafa í vaktavinnu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umönnun og gæsla skjólstæðinga.
- Einstaklingsbundinn stuðningur við skjólstæðinga í samvinnu við deildarstjóra, verkefnastjóra og sálfræðinga.
- Meðferðarvinna og vinna að tómstundastarfi með skjólstæðingum.
- Samskipti við foreldra og samstarfsaðila.
- Vinna eftir verklagsreglum Stuðla.
- Önnur verkefni í samráði við yfirmenn.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Gott líkamlegt atgervi og andlegt heilbrigði.
- Reynsla og/eða menntun sem að mati forstöðumanns nýtist í starfi, t.d. við öryggisgæslu, meðferðar-, tómstunda- eða íþróttastarf.
- Góð færni í mannlegum samskiptum.
- Frumkvæði, sjálfstæði og skipulag í vinnubrögðum.
- Gild ökuréttindi.
- Hreint sakavottorð.
- Einnig er lögð áhersla á persónulega eiginleika, svo sem sveigjanleika, jákvætt viðhorf til skjólstæðinga og áhuga á að starfa með ungmennum.
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur
- Líkamsræktarstyrkur
Advertisement published3. December 2024
Application deadline13. December 2024
Language skills
No specific language requirements
Location
Fossaleynir 17, 112 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Við leitum að snillingum í fullt starf og í hlutastarf!
King Kong ehf.
Óska eftir eðalkonum í vaktavinnu
NPA miðstöðin
Sala og ráðgjöf
ÍslandsApótek
Gerðaskóli - mötuneyti
Skólamatur
Leikskólinn Stjörnubrekka - mötuneyti
Skólamatur
Strætóbílstjóri /City Bus driver
Bus4u Iceland
CNC teiknari í steinsmiðju
Fígaró náttúrusteinn
Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali
Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Holtasel - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær
Flugvernd á Akureyrarflugvelli
Isavia Innanlandsflugvellir
Heilbrigðisstarfsmaður óskast
Mobility ehf.
Framtíðarstarf í öryggisleit
Isavia / Keflavíkurflugvöllur