
Geislatækni
Geislatækni er 23 ára gamalt fyrirtæki, þar starfa rúmlega 20 manns við vélsmíði og skrifstofu störf.

Starfsmann vantar í plötuvinnslu
Geislatækni ehf
Leitum að öflugum, framtakssömum og ábyrgum einstakling í framleiðsluhluta fyrirtækisins.
Geislatækni er staðsett í Garðabæ.
Vinnutími mán,þri,mið,fim 8-17 og föst til 15 (yfirvinna eftir þörfum)
Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna við að útbúa forrit fyrir vélar
- Vinna á laser skurðarvél
- Vinna á beygjuvél
- Vinna á gráðuhreinsunarvél
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð tölvukunnátta
- Góðir samskiptahæfileikar
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur matur
Advertisement published24. November 2025
Application deadline1. December 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Suðurhraun 12C, 210 Garðabær
Type of work
Skills
TinsmithingSteel construction
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starfsmaður á þjónustuverkstæði
SINDRI

Tæknimaður,viðgerðir,þjónusta Elevator/Installer/Technician
Íslandslyftur ehf

Garðaþjónusta/ Snjómokstur
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Handlaginn starfsmaður á lager
Rými

Þrymur hf Vélsmiðja : Vélaviðgerðir og þjónusta.
Vélsmiðjan Þrymur HF

Vélfræðingur/Vélvirki
Veitur

Rafvirki
Veitur

Bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf

Vélvirkjar með reynslu í skotbómulyfturum
N-Verkfæri ehf

Sérfræðingur á vinnuverndarsviði
Vinnueftirlitið

Rafmiðlun leitar eftir rafvirkjum og hafa áhuga á að slást í hópinn okkar?
Rafmiðlun

Vélvirki/Vélstjóri eða vanur vélamaður (Mechanic)
Ísfugl ehf