

Starfsmaður óskast (Smur og dekkjaþjónusta)
Ábyrgð og verkefni:
- Smur og dekkjaþjónusta.
- Öll almenn viðhalds- og viðgeravinna.
- Miðlun þekkingar til samstarfsfélaga og leitar ráða.
Hæfniskröfur:
- Vanur bílaviðgerðum.
- Gild ökuréttindi öguð, snögg og nákvæm vinnubrögð.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Góð og fagleg framkoma, snyrtimennska og stundvísi.
- Almenn tölvukunnátta.
- Góđ íslensku- og enskukunnátta.
- Áhugi á þróun í starfi sem og vilji til að kynna sér tækninýjungar.
Vinnutími er mánudaga til föstudaga frá kl. 08:00-16:00.
Bíleyri ehf er viðurkenndur þjónustuaðili Suzuki bíla, BYD, Maxus, Aiways, Hyundai, Subaru, Isuzu og MG.
Öllum umsóknum verður svarað og farið með sem trúnaðar mál.
Advertisement published22. September 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Laufásgata 148732, 600 Akureyri
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Framtíðarstarf á þjónustuverkstæði Suzuki og Vatt.
Suzuki og Vatt

Starfsmaður í Þjónustudeild
Landstólpi ehf

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

Óskum eftir bifvélavirkja
Bifreiðaverkstæðið Toppur ehf

Bifvélavirki/Mechanic
Nordic Car Rental

Umsjónarmaður véla hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar
Golfklúbbur Mosfellsbæjar

Reynslumikill bifvélavirki
Bílaumboðið Askja

Bifvélavirkjar
ÍSBAND verkstæði og varahlutir

Viðgerðarmaður / Bifvélavirki – Rafmagnsrútur og rafhlöðukerfi
YES-EU ehf.

Starfsmaður á netaverkstæði - Sauðárkrókur
Ísfell

Starfsmaður á verkstæði/standsetning
IB ehf

Smiður / Carpender
Rafha - Kvik