Suzuki og Vatt
Suzuki og Vatt
Suzuki og Vatt

Framtíðarstarf á þjónustuverkstæði Suzuki og Vatt.

Viltu þú koma í skemmtilegu Suzuki og Vatt fjölskylduna okkar ? Vegna mikilla umsvifa þá leitum við að bifvélavirkja á þjónustuverkstæði Suzuki og Vatt. Við hvetjum öll kyn til að sækja um. Eins hvetjum við líka nema í bifvélavirkjun til að sækja um hjá okkur, við erum alltaf tilbúin að skoða þær umsóknir líka.

Starfið felst í þjónustu á Suzuki, BYD, Maxus og Aiways bílum.

Vinnutími frá:

8-16:30 mán-fim.

8-15:00 föstud.

Lokað um helgar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Standsetja nýja bíla.
  • Bilanagreining og almennar viðgerðir.
  • Reglubundin þjónusta og ábyrgðarviðgerðir.
  • Þátttaka í þjálfun og námskeiðum innanlands/erlendis.
  • Önnur tilfallandi verkefni á verkstæði.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Bifvélavirki með reynslu af bílaviðgerðum.
  • Metnaður, frumkvæði og fagmennska í starfi.
  • Góð tölvukunnátta.
  • Rík þjónustulund og samstarfshæfni.
  • Hafa gott vald á íslensku og ensku.
  • Ökuréttindi.
  • Sjálfstæð vinnubrögðum og viðkomandi þarf að eiga auðvelt með að vinna með öðrum.
Fríðindi í starfi
  • Afsláttur á nýjum bílum.
  • Afsláttur á notum bílum.
  • Íþróttastyrkur - Fyrirtækið greiðir 50% af ársgjaldi í líkamsrækt.
  • Afsláttakjör af varahlutum, aukahlutum og þjónustu.
  • Niðurgreiddur heitur matur í hádeginu. 
Advertisement published25. September 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
EnglishEnglish
Required
Intermediate
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Skeifan 17, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.MechanicPathCreated with Sketch.TroubleshootingPathCreated with Sketch.Auto electric repairPathCreated with Sketch.Auto repairsPathCreated with Sketch.Tire balancing
Professions
Job Tags