PCC BakkiSilicon
PCC BakkiSilicon
PCC BakkiSilicon

Starfsmaður í vöruhúsi

PCC BakkiSilicon á Húsavík hóf störf árið 2018 og er ein fremsta verksmiðja á sínu sviði í heiminum bæði þegar litið er til tækni og umhverfismála. Sílíkon málmur er notaður sem álblanda og er nýttur í efnaiðnaði meðal annars til framleiðslu á síoxönum og sílíkoni. Í verksmiðjunni okkar á Húsavík starfa um 140 manns í fjölbreyttum störfum. Fyrirtækið leggur áherslu á jöfn tækifæri starfsfólks, teymisvinnu og starfsanda, ásamt ríkri öryggis og umhverfisvitund. Við leitum nú að umsækendum í starf í vöruhúsi til að koma til hóps við okkar frábæra teymi sem leiðir og samhæfir rekstur innkaupadeildar PCC BakkiSilicon.
Unnið er í dagvinnu og er vinnutími frá 8:00-16:00 virka daga (15:15 á föstudögum).
Við hvetjum fólk til að sækja um óháð kyni.
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vörumóttaka og frágangur
  • Afgreiða á vörum til mismunandi deilda innan fyrirtækis
  • Undirbúa pantanir frá framleiðslu og viðhaldsdeildum
  • Fylgja verklagsreglum
  • Skráningar og skipulag á lager
  • Losa vörur úr gámum
  • Skjölun
  • Vörutalningar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri
  • Reysla af lagerstörfum kostur
  • Lyftarapróf er kostur
  • Góð tölvukunnátta, þekking á Navision kostur
  • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
  • Jákvætt viðhorf
  • Sveigjanleiki
  • Mjög góð skipulagshæfni, nákvæmni og samviskusemi
  • Geta til að vinna sjálfstætt
  • Hreint sakavottorð
  • Gilt bílpróf
  • Góð íslensku og/eða ensku kunnátta
  • Standast heilsufarsskoðun og undirgangast vímuefnapróf við upphaf starfs
Fríðindi í starfi
  • Bónus kerfi byggt á KPI's
Advertisement published20. February 2025
Application deadline5. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Optional
Expert
EnglishEnglish
Required
Expert
Location
Bakkavegur 2, 640 Húsavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Stockroom workPathCreated with Sketch.Forklift license
Professions
Job Tags