
PCC BakkiSilicon
Hjá PCC BakkiSilicon starfa um 140 manns í fjölbreyttum störfum við framleiðslu á sílíkonmálmi.
Við leggjum áherslu á jöfn tækifæri fyrir starfsfólk okkar, góðan starfsanda og samstarfs, auk mikillar öryggis og umhverfisvitundar.
Fyrirtækið er með jafnlaunavottun.
PCC BakkiSilicon framleiðir sílíkonmálm á sjálfbæran hátt og er ein fullkomnasta verksmiðja á þessu sviði í heiminum. Við viðhöldum ströngu eftirliti og marksækri skipulagningu til þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, meðal annars með því að nota endurnýjanlegar orkulindir og lífeldsneyti. PCC BakkiSilicon lítur á aðfanganýtingu sína, meðhöndlun úrgangs, losun og nærsamfélagið sem þann drifkraft sem knýr fram breytingar í nýsköpun og sjálfbærri þróun í stóriðju.
Einnig tökum við þátt í verkefnum til þess að kolefnisjafna losun, þar á meðal endurheimt birkiskóga og votlendis á Íslandi. Sjálfbær jarðhitaorka er notuð til að knýja verksmiðjuna og við munum stöðugt bæta nýtingu orkunnar.
Fyrirtækið tekur samfélagslega ábyrgð alvarlega og vill hafa jákvæð áhrif á samfélagið með því að taka þátt í verkefnum er það varða.

Starfsmaður í vöruhúsi
PCC BakkiSilicon á Húsavík hóf störf árið 2018 og er ein fremsta verksmiðja á sínu sviði í heiminum bæði þegar litið er til tækni og umhverfismála. Sílíkon málmur er notaður sem álblanda og er nýttur í efnaiðnaði meðal annars til framleiðslu á síoxönum og sílíkoni. Í verksmiðjunni okkar á Húsavík starfa um 140 manns í fjölbreyttum störfum. Fyrirtækið leggur áherslu á jöfn tækifæri starfsfólks, teymisvinnu og starfsanda, ásamt ríkri öryggis og umhverfisvitund. Við leitum nú að umsækendum í starf í vöruhúsi til að koma til hóps við okkar frábæra teymi sem leiðir og samhæfir rekstur innkaupadeildar PCC BakkiSilicon.
Unnið er í dagvinnu og er vinnutími frá 8:00-16:00 virka daga (15:15 á föstudögum).
Við hvetjum fólk til að sækja um óháð kyni.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Vörumóttaka og frágangur
-
Afgreiða á vörum til mismunandi deilda innan fyrirtækis
-
Undirbúa pantanir frá framleiðslu og viðhaldsdeildum
-
Fylgja verklagsreglum
-
Skráningar og skipulag á lager
-
Losa vörur úr gámum
-
Skjölun
-
Vörutalningar
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri
-
Reysla af lagerstörfum kostur
-
Lyftarapróf er kostur
-
Góð tölvukunnátta, þekking á Navision kostur
-
Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
-
Jákvætt viðhorf
-
Sveigjanleiki
-
Mjög góð skipulagshæfni, nákvæmni og samviskusemi
-
Geta til að vinna sjálfstætt
-
Hreint sakavottorð
-
Gilt bílpróf
-
Góð íslensku og/eða ensku kunnátta
-
Standast heilsufarsskoðun og undirgangast vímuefnapróf við upphaf starfs
Fríðindi í starfi
-
Bónus kerfi byggt á KPI's
Advertisement published20. February 2025
Application deadline5. March 2025
Language skills

Optional

Required
Location
Bakkavegur 2, 640 Húsavík
Type of work
Skills
Stockroom workForklift license
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sumarstörf í þjónustudeild VATN OG VEITUR, Kópavogi
Vatn & veitur

Starfsfólk í vöruhús / Warehouse Operator
Alvotech hf

Steypupantanir og sala
Steypustöðin

Sumarstarf
Bakkinn vöruhótel

Vörutínsla - Kvöld og helgar
Bakkinn vöruhótel

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að rekstrarstjóra
Hristingur ehf.

Starfsmaður í verslun óskast
AB Varahlutir

Lagerstarf
AB Varahlutir

Lagerstarf
Sölufélag garðyrkjumanna ehf.

Bílstjóri/lagerstarf
Útilíf

Hafnarfjörður: Timburafgreiðsla
Húsasmiðjan

Bílstjóri - Driver
Icetransport