
Ormsson ehf
Ormsson er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem fagnar 100 ára starfsafmæli á þessu ári. Við bjóðum einstaklingum og fyrirtækjum hágæða lausnir í raftækjum og innréttingum á samkeppnishæfu verði með persónulega þjónustu, fagmennsku, sérfræðiþekkingu og vandaða ráðgjöf að leiðarljósi.
Aðal vörumerki Ormsson eru Samsung, AEG, HTH innréttinar, Bang & Olufsen, Brabantia, deBuyer ásamt fleiri gæðamerkjum.

Starfsmaður í verslun Lágmúla
Við leitum eftir starfsmanni í verslun Lágmúla í fullt starf til framtíðar.
Starfssvið:
· Þjónusta við viðskiptavini
· Afgreiðsla á kassa
· Áfylling og framstilling á vörum
· Fylgjast með eftirspurn og verðþróun á markaði
· Þátttaka í sölu og markaðsstarfi
Menntun og hæfniskröfur:
· Færni í mannlegum samskiptum og sölu
· Reynsla af sambærilegum störfum
· Jákvæð og skemmtileg samskipti
· Góð umgengni
· Brennandi áhugi fyrir raftækjum og áhugi á að afla sér þekkingar
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Áhugasamir vinsamlega sendið inn ferilskrá ásamt mynd á netfangið [email protected].
Advertisement published28. August 2025
Application deadline12. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Lágmúli 6-8 6R, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
Customer checkoutProactivePositivityConscientiousSalesWorking under pressureProduct presentationCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Johan Rönning óskar eftir þjónustufulltrúum
Fagkaup ehf

Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Útkeyrsla & áfyllingar í verslanir - hlutastarf
Kavita ehf.

Einstaklingsráðgjafi
TM

Icewear Þingvöllum óskar eftir starfsfólki
ICEWEAR

Sölufulltrúar í verslun Stórhöfða 25 - Hlutastörf. Tilvalið fyrir skólafólk.
Eirberg - Stuðlaberg heilbrigðistækni

Þjónustufulltrúi - Móttaka
Icetransport

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Sölufulltrúi
IKEA

Söluráðgjafi Ford atvinnubíla
Ford á Íslandi | Brimborg

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Kúnígúnd