Gróa Sælkeraverslun
Gróa Sælkeraverslun
Gróa Sælkeraverslun

Starfsmaður í sælkeraverslun / Food Service Associate(s)

(English below)

Við leitum að starfsfólki til að ganga til liðs við teymið okkar í nýrri sælkeraverslun í miðbæ Reykjavíkur sem sérhæfir sig í grænmetis- og vegan úrvali. Tvö stöðugildi eru í boði, í fullt starf og hlutastarf. Ef þú hefur áhuga á góðum mat, veitir framúrskarandi þjónustu og vilt starfa í skemmtilegu umhverfi, þá gætir þú verið sá eða sú sem við leitum að.

----------

We are seeking friendly and enthusiastic Food Service Associate(s) to join our team at a new delicatessen, which specializes in vegetarian and plant-based cuisine and products. Two positions are available: one full-time and one part-time. If you are interested in good food, providing excellent customer service and working in a professional and growth-oriented environment, we would love to meet you!

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoð í eldhúsi, uppvask og frágangur.
  • Taka á móti viðskiptavinum og veita þeim góða þjónustu.
  • Sjá um kassafærslur og greiðslur.
  • Ganga frá vörum, fylla á hillur og tryggja að verslunin sé snyrtileg.
  • Tryggja hreinlæti og öryggi á vinnusvæði.

----------

  • Assist in the kitchen: prepare food, wash dishes and help keep the kitchen clean and tidy
  • Interact with customers: provide good service, share product knowledge, and help customers make buying decisions
  • Handle customer transactions and payments
  • Manage inventory: keep track of product stock, replenish shelves and order inventory
  • Ensure the cleanliness and safety of all areas, including kitchen, restrooms, cashier, and customer seating areas
Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla: Reynsla af afgreiðslustörfum eða þjónustustörfum er æskileg en ekki skilyrði.

Persónuleiki: Jákvæðni, lausnarmiðun, stundvísi og rík þjónustulund.

Samskipti: Góðir samskiptahæfileikar og geta til að vinna vel með öðrum.

Áhugi: Áhugi á hinum ýmsu matvælum og næringu.

Sjálfstæði: Færni til að vinna sjálfstætt og undir álagi.

Tungumálakunnátta: Íslenskukunnátta er kostur en góð enskukunnátta skilyrði.

----------

Experience: Experience in sales or service work is desirable, but not required.

Personality: Positive, solution-oriented, and punctual with a strong service attitude.

Communication: Good communication skills and ability to work well with others.

Interests: Interest in food and nutrition.

Independence: Ability to work independently and in a fast-paced environment.

Language skills: English required; Icelandic preferred.

Fríðindi í starfi

Tækifæri til að vera hluti af nýju og spennandi fyrirtæki í miðbænum.

Vingjarnlegt og hvetjandi vinnuumhverfi.

Tækifæri til vaxtar í starfi.

----------

Opportunity to be part of a new and exciting company in the city center.

Opportunities for career growth with the restaurant, hospitality, and food industries.

Professional, friendly and growth-oriented work environment.

Advertisement published1. September 2025
Application deadline30. September 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Advanced
IcelandicIcelandic
Optional
Advanced
Location
Tryggvagata 26
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Kitchen workPathCreated with Sketch.Non smoker
Professions
Job Tags