
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Starfsmaður í eldhúsi - Framtíðarstarf
Hrafnista Laugarási leitar að röskum og áreiðanlegum starfskrafti í framreiðslueldhúsið. Framreiðslueldhúsið í Laugarási þjónustar öll Hrafnistuheimilin á höfuðborgarsvæðinu.
Eldhús Hrafnistu í Laugarási er eitt stærsta og glæsilegasta eldhús landsins þar sem öll vinnuaðstaða og tækjabúnaður er með því besta sem þekkist.
Um fullt starf er að ræða.
Vinnutíminn er 7:30-15:00 virka daga og aðra hverja helgi frá 7:30-14:45.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða við matseld og undirbúning
- Frágangur og þrif
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Frumkvæði og sjálfstæði
- Góðir samskiptahæfileikar
- Reynsla af sambærilegu starfi kostur
Fríðindi í starfi
- Heilsuræktarstyrkur
- Samgöngustyrkur með strætó
- Við bjóðum upp á jákvæðan starfsanda, áhugaverð verkefni og starf sem er í sífelldri þróun
Advertisement published24. November 2025
Application deadline1. December 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Brúnavegur 13, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
Kitchen workProactiveIndependence
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (5)
Similar jobs (12)

Kitchen help and grill
Abuela Lola

Matráður - Kokkur í Snælandsskóla
Snælandsskóli

Fjölbreytt og skemmtilegt starf á Tannlæknastofu
Tannlæknastofa Grafarvogs

🥤 KFC í MOSÓ 🍗
KFC

Starfsmaður í dagþjálfun - Maríuhús
Skjól hjúkrunarheimili

Afgreiðsla og þjónusta á veitingastað
Heima hjá þér slf

Glerárskóli: Aðstoðarmatráður
Akureyri

Aðstoðarmaður í mötuneytið á Litla Hrauni
Fangelsismálastofnun ríkisins

Starfsmaður í eldhús
Hereford

Starfsmaður óskast til starfa í félagsmiðstöð eldra fólks Lambamýri í Garðabæ.
Garðabær

Full time Cook wanted - Accomodation available!
Ráðagerði Veitingahús

Starfsfólk í íþróttamiðstöð - Dalabyggð
Sveitarfélagið Dalabyggð