
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Starfsmaður á þjónustustöðinni á Akureyri
Vegagerðin óskar eftir áreiðanlegum starfsmanni til að sinna fjölbreyttum verkefnum á þjónustustöðinni á Akureyri.
Unnið er á opnunartíma þjónustustöðvar en starfsfólk sinnir jafnframt bakvöktum utan dagvinnutíma frá október-apríl alla daga vikunnar, vegna eftirlits með færð og vetrarþjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn dagleg þjónusta og viðhald á vegakerfinu á starfssvæði þjónustustöðvarinnar
- Eftirlit með færð á vegum og upplýsingagjöf um ástand vega
- Vinna við uppsetningu og viðhald umferðarmerkja, vegvísa, stika og vegriða
- Holuviðgerðir og hreinsun ristahliða
- Ýmis vinna í þjónustustöð
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn ökuréttindi skilyrði
- Vinnuvélaréttindi æskileg
- Meirapróf æskilegt
- Góð öryggisvitund
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp
- Gott vald á íslensku
- Almenn tölvukunnátta
Advertisement published19. November 2025
Application deadline1. December 2025
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Miðhúsavegur 1, 600 Akureyri
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)

Vélamaður í flokkunarstöð
Terra hf.

Framtíðarstarf á málningar- og réttingaverkstæði
Blue Car Rental

Verka- og vélamenn
Garðlist ehf

Lífland óskar eftir handlögnum starfsmanni í Tækjadeild
Lífland ehf.

Óskum eftir starfsfólki í verksmiðju okkar á Flúðum
Límtré Vírnet ehf

Starfsmaður í gróðurhús - Hightech greenhouse employee
Hárækt ehf / VAXA

Flutningamenn óskast - Movers needed
Flutningaþjónustan ehf.

Framleiðslustarf - vaktavinna / Production work - shift work
Sæplast Iceland ehf

Vélvirkjar með reynslu í skotbómulyfturum
N-Verkfæri ehf

Vinna á holræsabíl / Sewer truck operator
Stíflutækni

Starfskraftur við þjónustumiðstöð á Borgarfirði eystri
Þjónustumiðstöð Múlaþings

Hópstjóri á þjónustuverkstæði Sindra
SINDRI