
Leikskólinn Hulduberg
Leikskólinn Hulduberg hefur verið starfræktur frá 2. nóvember 1999. Deildirnar eru 6 talsins og heita Álfaberg, Flikruberg, Móberg, Silfurberg, Stuðlaberg og Tröllaberg.
Stefna leikskólans er að veita hverju barni umhyggju, stuðning og öryggi í gegnum þroskandi og heilsueflandi umhverfi.
Markmiðin okkar eru:
Barnið er alltaf í brennidepli.
Skapa umhverfi sem eflir alhliða þroska barnsins.
Nám barnsins fer fram í gegnum leikinn.
Hafa málhvetjandi umhverfi, til að stuðla að eðlilegri færni í íslensku.
Leikskólinn sé heilsueflandi.
Á leikskólanum ríkir jákvæðni, umhyggja, virðing og framsækni.
Börnin öðlast festu og öryggi í leikskólanum.
Allt starf leikskólans sé í nánu samstarfi við foreldra.
Foreldrar séu okkar samstarfsaðilar í umönnun barnanna og við veitum þeim stuðning í foreldrahlutverkinu.

Starfsfólk óskast á Hulduberg
UNGBARNA LEIKSKÓLINN HULDUBERG ÓSKUM EFTIR STARFSMANN Í FULLU STARFI.
Í Huldubergi eru 102 börn á aldrinum 1 árs til 2ja ára. Sérstakar áherslur í leikskólastarfinu eru: Tilfinningalegt öryggi, umhyggja, umönnun, hlýja, góðvild, festa, sveigjanlegt dagskipulag, streitulaust umhverfi og aldurshæfandi örvun.
Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fylgist vel með velferð barnanna og hlúir að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins svo að þau fái notið sín sem einstaklingar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi, menntun, reynsla og hæfni í starfi með ungum börnum.
- Sjálfstæði og metnaður í vinnubrögðum.
- Framúrskarandi samskiptafærni.
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
Fríðindi í starfi
- Forgangur barna í leikskóla
- Möguleikar á að sækja námskeið eða lengra nám samhliða starfi t.d. námsleyfi v/leikskólakennaranáms
- Líkamsræktarstyrkur
- Samgöngustyrkur
- Sundkort
- Frítt fæði
- Full vinnustytting
Advertisement published29. October 2025
Application deadline30. October 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Lækjarhlíð 3, 270 Mosfellsbær
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Forfallakennari óskast
Helgafellsskóli

Sérkennari óskast
Helgafellsskóli

Viltu taka þátt í að byggja upp nýjan leikskóla?
Leikskólinn Sumarhús

Leikskólakennari óskast til starfa
Leikskólinn Blásalir

Kennari – Leikskólinn Hlíðarendi
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliði - Engidalsskóli /frístundaheimilið Álfakot
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliði í Skarðsel - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Furuskógur

Leikskólinn Mánahvoll auglýsir eftir leikskólakennara
Ungbarnaleikskólinn Mánahvoll

Leikskólakennari - leikskólaliði
Leikskólinn Maríuborg

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólasérkennara
Urriðaholtsskóli

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólakennara á leikskólastigi
Urriðaholtsskóli