
Samskip
Samskip eru kraftmikill og líflegur vinnustaður. Hjá Samskipum á Íslandi starfa um 500 starfsmenn af 31 þjóðernum í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á jákvæð og góð samskipti og við berum virðingu fyrir störfum hvers annars. Það er okkur mikilvægt að búnaður á starfsstöðvum okkar sé til fyrirmyndar.

Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Við óskum eftir kraftmiklu starfsfólki í vöruhús okkar í Kjalarvogi. Störf í vöruhúsi felast meðal annars í móttöku vöru, vörumeðhöndlun og afgreiðslu vöru. Unnið er 08:00-16:30 mánudag-fimmtudaga og 08:00-15:15 föstudaga.
Hæfnikröfur
- Bílpróf er skilyrði og lyftarapróf er kostur
- Rík þjónustulund og sterk öryggisvitund
- Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska
- Góð samskiptahæfni og framkoma
Mikilvægt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst.
Við hvetjum einstaklinga af öllum kynjum til þess að sækja um, umsóknarfrestur er til og með 14. des nk. Umsækjendur skulu hafa náð 18 ára aldri og hafa hreint sakavottorð.
Nánari upplýsingar um starfið veita Jón Trausti Þorgrímsson í netfangið [email protected] og Pawel Kurzawa í netfangið [email protected].
Advertisement published3. December 2025
Application deadline14. December 2025
Language skills
IcelandicOptional
EnglishRequired
Location
Kjalarvogur 7-15, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
Customer checkoutDriver's license (B)Clean criminal recordCargo transportation
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Handlaginn starfsmaður á lager
Rými

Garðaþjónusta/ Snjómokstur
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Starfsmaður á Ásmundarstöðum og útungunarstöð á Hellu
Holta

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Klettur - sala og þjónusta ehf

Kranabílstjóri á nýjan kranabíl
Ísbor ehf

Starfsfólk í Straumsvík
HRT þjónusta ehf.

Handlaginn (smiður/rafvirki)
Exton ehf

Hópstjóri vöruhúss hjá Vatni og veitum (Ísleifur og S. Guðjónsson)
Vatn & veitur

Meiraprófsbílstjóri með reynslu / CE driver with experience - Einingaverksmiðjan
Einingaverksmiðjan

Lagermaður - Hafnarfjörður
Terra hf.

Þungavörulager:
Húsasmiðjan

Sala og áfylling í verslanir
TINNA EHF