
Vatn & veitur
Vatn & veitur hf var stofnað árið 2010. Frá stofnun þess hefur það sérhæft sig í sölu og þjónustu til fagmanna á pípulagninga- og veitumarkaði.
Árið 2017 sameinaðist fyrirtækið Efnissölu G.E.Jóhannssonar undir nafni Vatns & veitna. Efnissala G.E.Jóhannsson hóf starfsemi árið 1978 sem verktaka- og innflutnings fyrirtæki, en síðar varð starfsemin einskorðuð við heildsölu og innflutning á lagnaefni og hreinlætistækjum.
Sameinað fyrirtæki er í dag rekið sem sjálfstæð rekstrareining en er hluti af Fagkaup ehf og er í eigu þess. Fyrirtækið rekur verslanir að Smiðjuvegi 68-72 ásamt vöruhúsi, verslun Bolafæti 1 í Reykjanesbæ, að Austurvegi 69, Selfossi og Óseyri 1a, Akureyri.
Sjá nánar á vefsíðu fyrirtækisins www.vatnogveitur.is

Hópstjóri vöruhúss hjá Vatni og veitum (Ísleifur og S. Guðjónsson)
Vatn & veitur Kópavogi óskar eftir metnaðarfullum og duglegum hópstjóra vöruhúss á Smiðjuvegi.
Um framtíðartíðarstarf er að ræða fyrir réttan aðila.
Vatn og veitur rekur verslun fyrir fagfólk auk vöruhúss.
Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf. Við leggjum mikið upp úr góðum starfsanda þar sem frábær hópur starfsfólks vinnur sem ein heild og hefur það að markmiði að veita framúrskarandi þjónustu. Ef þú ert til í skemmtilegt, lifandi og fjölbreytt starf þá er þetta tækifærið. Kostur að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst og unnið er úr umsóknum jafnóðum og þær berast. Reynsla af starfi í vöruhúsi er kostur.
Farið er með umsóknir sem trúnaðarmál.
Við hvetjum áhugasama að sækja um óháð aldri, kyni eða uppruna.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Verkstjórn í vöruhúsi og daglegt skipulag
- Tiltekt pantana og pökkun
- Mótttaka vöru
- Samskipti við samstarfsfólk og viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni í samvinnu við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf skilyrði og lyftarapróf kostur
- Reynsla af starfsmannahaldi
- Rík þjónustulund
- Öguð og vönduð vinnubrögð
- Stundvísi og góð framkoma
- Góð íslenskukunnátta
- Frumkvæði og sjálfstæði
- Hreint sakavottorð
- Snyrtimennska
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Líkamsræktarstyrkur
- Öflug félagslíf og virkt starfsmannafélag
Að auki bjóðum við:
- Góðan vinnustað þar sem lögð er rækt við vellíðan og vöxt starfsfólks
- Frábæra vinnufélaga og góðan starfsanda
- Árlega heilsufarsskoðun og heilsueflingu
- Afsláttarkjör af vörum félagsins
- Ýmsa viðburði á vegum fyrirtækisins ásamt virku starfsmannafélagi
Advertisement published1. December 2025
Application deadline18. December 2025
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Smiðjuvegur 68-70 68R, 200 Kópavogur
Smiðjuvegur 3, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
ProactivePositivityForklift licenseAmbitionDriver's licenceIndependencePunctualCustomer service
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip

Sölufulltrúi - Fullt starf hjá Heimilistækjum
Heimilistæki ehf

Handlaginn starfsmaður á lager
Rými

Fullt starf inn á lager- Framtíðarstarf
Zara Smáralind

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Flatahrauni
Krónan

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Jafnaseli
Krónan

Hlutastörf á Laugavegi, Smáralind og Kringlu
Flying Tiger Copenhagen

Starfsfólk í Straumsvík
HRT þjónusta ehf.

Meiraprófsbílstjóri með reynslu / CE driver with experience - Einingaverksmiðjan
Einingaverksmiðjan

Lagermaður - Hafnarfjörður
Terra hf.

Starfsmaður í pökkun og dreifingu
Parlogis