Samskip
Samskip
Samskip

Starfsfólk í vöruhús Samskipa

Við óskum eftir kraftmiklum starfsmanni í frystigeymslur í vöruhúsi okkar í Kjalarvogi. Starf í vöruhúsi felst meðal annars í móttöku vöru, vörumeðhöndlun og afgreiðslu vöru. Um er að ræða dagvinnu þar sem unnið er í frysti, móttöku og kæli.

Hæfnikröfur

  • Bílpróf er skilyrði og lyftarapróf (J) er mikill kostur
  • Rík þjónustulund og sterk öryggisvitund
  • Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska
  • Góð samskiptahæfni og framkoma

Mikilvægt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.

Við hvetjum einstaklinga af öllum kynjum til þess að sækja um, umsóknarfrestur er til og með 2. nóvember nk. Umsækjendur skulu hafa náð 18 ára aldri og hafa hreint sakavottorð.

Nánari upplýsingar um starfið veita Jón Trausti Þorgrímsson í netfangið [email protected] og Pawel Kurzawa í netfangið [email protected].

Advertisement published20. October 2025
Application deadline2. November 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Intermediate
IcelandicIcelandic
Optional
Intermediate
Location
Kjalarvogur 7-15, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Customer checkoutPathCreated with Sketch.Driver's license (B)PathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.Forklift licensePathCreated with Sketch.Cargo transportation
Professions
Job Tags