Barnaskóli Kársness
Barnaskóli Kársness
Barnaskóli Kársness

Starf við bókasafn og upplýsingatækni hjá Barnaskóla Kársnes

Barnaskóli Kársness leitar að tæknisinnuðum starfsmanni í bókasafn skólans auk þess sem viðkomandi mun sinna upplýsingatæknimálum skólans.

Barnaskóli Kársnes er nýr sameinaður grunn- og leikskóli í vesturbæ Kópavogs. Í grunnskólahluta skólans eru nemendur í 1. til 4.bekk og áhersla er á gott samstarf í góðum teymum og samvinnu á milli skólastiganna.

Um er að ræða 80% ótímabundna stöðu. Unnið er á dagvinnutíma.

Helstu verkefni og ábyrgð

Umsjón með bókakosti skólans, inn- og útlánum. Endurnýjun safnakosts eins og þörf krefur

Skipulag og umsjón með fræðslu fyrir nemendur og vinna með hópa á safninu/í upplýsingaverinu

Aðkoma að upplýsingatækni tengdum verkefnum varðandi spjaldtölvur og tölvuaðstoð

Aðkoma að og aðstoð við skipulag viðburða innan skólans

Menntunar- og hæfniskröfur

Háskólapróf sem nýtist í starfi, t.d. í kennslufræðum, bókasafns- og upplýsingafræði eða öðru sambærilegu.

Reynsla af störfum og/eða menntun á sviði upplýsingatækni

Reynsla af sambærilegu starfi

Hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði, umburðarlyndi og víðsýni

Samstarfshæfni, skipulagshæfileikar og stundvísi

Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

Mjög góð íslenskukunnátta

Advertisement published19. August 2025
Application deadline2. September 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Skólagerði 1, 200 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags