
Jarðboranir
Jarðboranir er leiðandi fyrirtæki í borunum eftir jarðvarma og hefur margra áratuga reynslu af borunum í háhita og lághita. Félagið starfar bæði innlands og erlendis og er heildarfjöldi starfsmanna í dag um 130 manns.

Stálsmiður / Suðumaður
Jarðboranir leita að traustum og öflugum aðila í suðuvinnu og önnur tilfallandi verkefni á þjónustustöð félagsins í Álhellu, Hafnarfirði. Föst starfsstöð er á þjónustustöð en viðkomandi þarf að geta sinnt verkefnum á framkvæmdasvæðum félagsins þar sem þau eru á hverjum tíma.
Jarðboranir er leiðandi hátæknifyrirtæki á heimsvísu sem sérhæfir sig í djúpborunum eftir jarðhita. Félagið á og rekur flota hátæknibora og er með starfsemi víðsvegar um heiminn. Hjá Jarðborunum er lögð rík á hersla á sterka öryggismenningu og framúrskarandi starfsumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Suðuvinna á rörum
- Smíðavinna á svörtu stáli
- Viðhald á tækjum og búnaði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Haldbær reynsla í faginu
- Hæfnisskírteini í mig/mag og pinnasuðu
- Iðnmenntun eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi, sveinspróf kostur
- Gott vald á ensku
- Góð samskiptahæfni og hæfni til að vinna í krefjandi starfsumhverfi
- Sjálfstæð, traust og vönduð vinnubrögð
Advertisement published8. April 2025
Application deadline20. April 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Álhella 3, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Öflugir málmiðnaðarmenn óskast á Grundartanga
Héðinn

Yfirverkstjóri í vélsmiðju
Ístak hf

Yfirmaður jánrnaverkstæðis
ÍAV

Stálsmiður / Vélvirki
ÍAV

Vélvirki í tæknideild
Myllan-Ora

Viltu kenna við málmiðngreinadeild Borgarholtsskóla?
Borgarholtsskóli

Smíði álhurða og glugga / Alu doors, windows fabrication
Fagval

Viðgerðarmaður/mechanics
Vélaverkstæði Patreksfjarðar

Sumarstarfsmaður í framleiðslu/smiðju
Klaki ehf

Stálsmiðir og suðumenn.
Stál og Suða ehf

Vélvirkjar/Vélstjórar/Nemar -Mechanic
HD

Vélvirki/Stálsmiður óskast
Hagverk ehf.