
Hreint ehf
Hreint ehf. var stofnað 12. desember 1983 og er ein elsta og stærsta ræstingaþjónusta landsins. Starfsemi félagsins hefur alla tíð snúist um að veita fyrirtækjum og stofnunum faglega alhliða ræstingaþjónustu.
Með samviskusemi og heiðarleika að leiðarljósi bjóðum við hundruð fyrirtækja og stofnana heildstæða ræstingaþjónustu og ræstum milljónir fermetra atvinnuhúsnæðis.

Spennandi starf við ræstingar á Akureyri
Hreint ehf. óskar eftir að ráða starfsmenn í hlutastörf og 100% störf á Akureyri. Leitað er að starfsmönnum sem er jákvæðir, þjónustulundaðir, skipulagðir og sjálfstæðir í vinnubrögðum.
Skilyrði fyrir ráðningu:
• Hreint sakavottorð
• Vera 20 ára eða eldri
• Góð kunnátta í ensku eða íslensku
• Bílpróf
Advertisement published3. July 2025
Application deadline14. August 2025
Language skills

Required
Location
Furuvellir 1, 600 Akureyri
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Cleaning jobs in Keflavik
Nostra

Lundry and Cleaning jobs in Reykjavík
Nostra

Þrif í Hvammsvík / Housekeeper in Hvammsvík
Hvammsvík Sjóböð ehf

Gæludýr.is AKUREYRI - helgarstarf
Waterfront ehf

Support & Cleaning Agent - Keflavík
Indie Campers

Jobs in carpet cleaning / Störf við mottuþrif
Dictum

Housekeeping | Room Attendant
Exeter Hótel

Car Cleaning - Night Shifts (summer job)
Lotus Car Rental ehf.

Evening jobs in cleaning / Störf við ræstingar á kvöldin. KEFLAVÍK
Dictum

Árbæjarlaug - Sundlaugarvörður
Reykjavíkurborg

Standsetning og þrif / PDI and detailing
Porsche á Íslandi

Starfsmaður óskast í tímabundið starf við Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar
Sveitarfélagið Ölfus