Søstrene Grene
Søstrene Grene

Søstrene Grene óskar eftir hjartahlýjum helgarstarfsmanni

Søstrene Grene í Smáralind leitar eftir starfsfólki í hlutastarf aðra hvora helgi. Við erum samheldinn starfsmannahópur og hjá okkur ríkir ávallt góður andi. Öll kyn eru hjartanlega velkomin í systrahópinn en á meðal okkar má einnig finna eðalfína bræður. Æskilegt er þó að umsækjendur séu 18 ára og eldri.
Starfið felur í sér afgreiðslu á kassa, útstillingar, verðmerkingar, vöruáfyllingar og ótal tilfallandi verkefni.
Hugmyndaríkir fagurkerar, lausnamiðaðir dugnaðarforkar og jákvætt fólk með fallegt hjartalag er sérstaklega hvatt til að sækja um.
Áhugasamir sendi inn viðhlítandi upplýsingar m.a. um fyrri störf og tilgreini meðmælendur

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Afgreiðsla á kassa
  • Vöruáfyllingar
Advertisement published13. January 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Customer checkout
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags