Johan Rönning
Johan Rönning var stofnað árið 1933 af norðmanninum Johan Rönning sem kom upphaflega hingað til lands árið 1921 til að vinna við háspennutengingar í Elliðárvirkjun.
Í dag starfa hjá félaginu yfir 125 starfsmenn í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Reykjanesbæ, Fjarðarbyggð, Grundartanga, á Selfossi og Akureyri. Meðalaldur starfsmanna er í kringum 44 ár og er meðalstarfsaldur þeirra hjá félaginu 9 ár.
Johan Rönning hefur 9 ár í röð verið valið fyrirmyndarfyrirtæki VR ásamt því að hljóta nafnbótina fyrirtæki ársins sjö ár í röð, samfleytt frá 2012 til 2018.
Johan Rönning hlaut einnig jafnlaunavottun VR árið 2013, eitt af fyrstu fyrirtækjum í landinu til að hljóta slíka viðurkenningu, í dag hefur BSI jafnlaunavottun tekið við þessari viðurkenningu og er Johan Rönning vottað af þeim staðli (BSI ÍST 85:2012).
Fyrirtækið starfar nú undir merkjum Fagkaupa en Fagkaup rekur einnig verslunar- og þjónustufyrirtækin Sindra, Vatn & veitur, S. Guðjónsson, Áltak, K.H. Vinnuföt, Varma og Vélaverk, Ísleif, Hagblikk, Þétt byggingalausnir og Fossberg. Hjá Fagkaupum starfa rúmlega 300 starfsmenn.
Söluráðgjafi rafbúnaðar hjá Johan Rönning
Johan Rönning óskar eftir að ráða þjónustulundaðan, metnaðarfullan og duglegan söluráðgjafa í útibú fyrirtækisins í Reykjavík. Söluráðgjafi selur rafbúnað til fagfólks.
Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf í góðu starfsumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta við viðskiptavini
- Tilboðsgerð og ráðgjöf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og reynsla í rafiðngreinum
- Þjónustulund og samskiptahæfni
- Frumkvæði og lausnamiðuð hugsun
- Reynsla af sölustörfum er kostur
- Bílpróf
Fríðindi í starfi
- Frístundastyrkur
- Samgöngustyrkur
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Öflugt félagslíf og virkt starfsmannafélag
Advertisement published30. December 2024
Application deadline20. January 2025
Language skills
Icelandic
IntermediateRequired
Location
Klettagarðar 25, 104 Reykjavík
Smiðjuvegur 3, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
ProactiveAmbitionElectronic technicsEletricity distributionElectro-mechanicsElectricianElectricianSalesIndustrial mechanicsCustomer service
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Pípari á Akranesi
EBÓ - Pípu-, Véltækniþjónusta & Ráðgjöf
Vélvirki á Akranesi
EBÓ - Pípu-, Véltækniþjónusta & Ráðgjöf
Þjónusta í apóteki - Austurver (kvöldvaktir)
Apótekarinn
Sölufulltrúi í verkfæradeild - fullt starf
BAUHAUS slhf.
Við leitum af söluráðgjöfum.
Tryggingar og ráðgjöf ehf.
Viðskiptastjóri / Business Development Manager
Teya Iceland
Bókunarfulltrúi - Söludeild Keahótela
Söluskrifstofa Keahótela
Spennandi starf! Tæknimaður
Raförninn
A4 Keflavík - Sölufulltrúi í verslun
A4
Söluráðgjafi á sölusviði
Sýn
Umsjónarmaður fasteigna
Eignaumsjón hf
Söluráðgjafi í ELKO Lindum - Hlutastarf
ELKO