ELKO
ELKO, stærsta raftækjaverslun landsins, opnaði þann 28. febrúar árið 1998 og varð strax frá upphafi leiðandi á sínu sviði á Íslandi.
ELKO hefur ávallt haft það að markmiði að bjóða þekkt vörumerki raftækja á lágu verði.
Verslanir eru sex og með samtals 5.000 m2 sölusvæði auk stórs vöruhúss.
Hjá ELKO starfa um 240 manns. Verslanir ELKO eru í Lindum, Skeifunni, Granda, Akureyri, Flugstöð Leifs Eiríkssonar og Vefverslun ELKO.is
Söluráðgjafi í ELKO Lindum
Langar þig að vinna á skemmtilegum vinnustað með fjölbreytt verkefni og frábæru samstarfsfólki? ELKO í Lindum leitar að starfsfólki sem er jákvætt og með mikla þjónustulund. ELKO leggur áherslu á góða nýliðamóttöku og þjálfun. Starf söluráðgjafa felur meðal annars í sér að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu, verðmerkja og stilla upp vörum eftir verslunarstöðlum. Vinnutími er almennt frá kl. 11-19 en getur breyst aðeins vegna starfsmannafræðslu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ráðgjöf á vörum og þjónustu
- Áfylling og uppstilling
- Verðmerkingar
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri
- Íslensku- og enskukunnátta skilyrði
- Framúrskarandi færni í samskiptum og rík þjónustulund
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi
- Reynsla af þjónustustörfum er kostur
- Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
- Árlegur líkamsræktarstyrkur
- Afsláttarkjör hjá ELKO, Krónunni og N1
- Aðgangur að velferðarpakka ELKO
- Aðgangur að fræðslupakka ELKO og Akademias
- Öflugt félagslíf með reglulegum viðburðum
- Starfsmannafélag með góðum vildarkjörum
- Niðurgreiddur hádegismatur
Advertisement published3. January 2025
Application deadline12. January 2025
Language skills
English
Very goodRequired
Icelandic
Very goodRequired
Location
Skógarlind 2, 201 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)
Lager og afgreiðslustjóri
Borgarplast hf
Sniðugur snyrtivöruráðgjafi í Beautybox- fullt starf og hlut
Beautybox
Afgreiðslustarf
Bláa sjoppan og Polo
Listhneigður sölumaður
Gallerí Fold
Barþjónar og almenn afgreiðslustörf
Catalina ehf
Þjónustufulltrúi
Nathan & Olsen
Starfsmaður í afgreiðslu - Garðs apótek
Garðs Apótek
Þjónusta í apóteki - Austurver (kvöldvaktir)
Apótekarinn
Sölufulltrúi í verkfæradeild - fullt starf
BAUHAUS slhf.
Við leitum af söluráðgjöfum.
Tryggingar og ráðgjöf ehf.
Viðskiptastjóri / Business Development Manager
Teya Iceland
Bókunarfulltrúi - Söludeild Keahótela
Söluskrifstofa Keahótela