

Söluráðgjafi
Íspan Glerborg leitar að kraftmiklum og þjónustulunduðum söluráðgjafa sem hefur brennandi áhuga á sölu og ráðgjöf í heimi glers og spegla.
Ef þú vilt vinna í öflugu teymi sem byggir á fagmennsku og framsækni, þá viljum við heyra frá þér. Þetta er kjörið tækifæri fyrir áhugasaman einstakling sem vill þróast í krefjandi og fjölbreyttu starfi hjá traustu íslensku iðnfyrirtæki með áratuga reynslu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og lausnamiðuð þjónusta á gleri, speglum og fylgihlutum til einstaklinga og fyrirtækja
- Tilboðsgerð og eftirfylgni
- Ráðgjöf til viðskiptavina við að finna lausn sem hentar best hverju verkefni.
- Þátttaka í því að þróa og bæta sölulausnir og þjónustu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund og lipurð í samskiptum
- Heiðarleiki, nákvæm vinnubrögð og gagnrýnin hugsun
- Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Góð almenn tölvukunnátta
- Gott vald á íslensku í töluðu og rituðu máli
Advertisement published12. January 2026
Application deadline23. February 2026
Language skills
IcelandicRequired
Location
Smiðjuvegur 7, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
HonestyClean criminal recordPositivityHuman relationsNon smokerSalesCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Ferðaráðgjafi – sölumaður
Úrval Útsýn

VP of Sales
Treble Technologies

Söluráðgjafi Volvo Cars hjá Brimborg
Volvo á Íslandi | Brimborg

Þekkt barnafataverslun leitar að sölufulltrúa í fjölbreytt og skemmtilegt starf
Polarn O. Pyret

Verslunarstjóri
Rafkaup

Sölufulltrúi
Ísól ehf

Reykjavík - Sölufulltrúi, 30 ára og eldri
Papco

Kjörbúðin Bolungarvík - verslunarstjóri
Kjörbúðin

Starfsmaður í kvenfataverslun - Hlutastarf
Bernharð Laxdal

Sölumaður í skartgripaverslun
Jón og Óskar

Söluráðgjafi í lagnadeild í Fagmannaverslun
Húsasmiðjan

Sölufulltrúi fyrir heildverslun - 100% starf
PERFORM