
Bernharð Laxdal
Bernharð Laxdal er elsta starfandi kvennfataverslun landsins, en fyrirtækið var stofnað á Akureyri af samnefndum manni, árið 1938. Þegar fyrsti stórmarkaður landsins tók til starfa haustið 1960, í Kjörgarði við Laugavegi 59 í Reykjavik, með rúllustigum og hvaðeina, opnaði Bernharð Laxdal þar glæsilega verslun á annari hæð. Margir tryggir viðskiptavinir verslunarinnar, eiga hlýjar minningar frá þeim tíma, þegar fermingarkápan var keypt hjá Bernharð Laxdal í Kjörgarði.
Árið 1982 flutti verslunin í þá nýbyggt glæsilegt húsnæði á götuhæð við Laugavegi 63, þar sem hún starfar enn í dag. Í Mai 2001 tóku núverandi eigendur Guðrún R. Axelsdóttir og Einar Eiríksson við rekstrinum, en fram að þeim tíma hafði fyrirtækið verið í eigu sömu fjölskyldu
Starfsmaður í kvenfataverslun - Hlutastarf
Bernharð Laxdal leitar að söludrifnum starfsmanni í verslunina okkar Skipholti.
Verkefni starfsmannsins eru einna helst þjónusta við viðskiptavini, en okkar verslun leggur mikla áherslu á góða og faglega þjónustu. Gott er fyrir viðkomandi starfsmann að hafa áhuga á fötum, tísku og hafa gott auga fyrir útstillingu, auk góðrar tölvukunnáttu. Verkefnin geta orðið fleiri eftir því sem líður á.
Starfshlutfall er samkomulag, en viðkomandi verður að geta unnið nokkra laugardaga í mánuði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fagleg og persónuleg þjónusta við viðskiptavini
- Vörumóttaka og skráning í DK
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla úr öðrum verslunarstörfum æskileg (ekki nauðsynleg)
- Góð samskiptahæfni og þjónustulund
- Áreiðanleiki og stundvísi
- Jákvæðni og metnaður
- Mjög góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Fatapeningur
- Afsláttur af vörum í búðinni
- Afslappað vinnuumhverfi
Advertisement published13. January 2026
Application deadline24. February 2026
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Skipholt 29B, 105 Reykjavík
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Ferðaráðgjafi – sölumaður
Úrval Útsýn

Starfsmaður í Hertex Akureyri
Hjálpræðisherinn

VP of Sales
Treble Technologies

Söluráðgjafi Volvo Cars hjá Brimborg
Volvo á Íslandi | Brimborg

Þekkt barnafataverslun leitar að sölufulltrúa í fjölbreytt og skemmtilegt starf
Polarn O. Pyret

Verslunarstjóri
Rafkaup

Sölufulltrúi
Ísól ehf

Reykjavík - Sölufulltrúi, 30 ára og eldri
Papco

Kjörbúðin Bolungarvík - verslunarstjóri
Kjörbúðin

Starf í barnavöruverslun á Selfossi
Yrja barnavöruverslun

Verslunarstjóri í verslun
Bitinn

Starfsmaður í verslun
Sven ehf